Uppsagnir hjá EADS 20. október 2006 15:34 Louis Gallois, nýráðinn forstjóri Airbus og aðstoðarforstjóri EADS. Mynd/AFP Stjórn EADS, móðurfélags evrópska flugvélaframleiðandans Airbus, hefur ákveðið að segja upp 66 starfsmönnum hjá höfuðstöðvum EADS í Munchen í Þýskalandi og í París í Frakklandi. Sömuleiðis verða launahækkanir æðstu stjórnenda móðurfélagsins settar á salt í bili. Á skrifstofum EADS starfa 666 manns og nema uppsagnirnar því um 10 prósenta starfsmanna. Móðurfélagið hefur átt við gríðarlega erfiðleika að etja eftir að afhending á A380 risaþotum frá Airbus var frestað tvívegis vegna tafa í framleiðslu en afhendingin er tveimur árum á eftir áætlun. Þá greindi Airbus jafnframt frá því fyrir viku að um 10.000 manns verði sagt upp hjá fyrirtækinu vegna þessa. Þá urðu sömuleiðis forstjóraskipti hjá Airbus í liðinni viku þegar Christian Streiff, forstjóri Airbus stóð úr forstjórastóli. Louis Gallois, aðstoðarforstjóri EADS, tók sæti hans. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórn EADS, móðurfélags evrópska flugvélaframleiðandans Airbus, hefur ákveðið að segja upp 66 starfsmönnum hjá höfuðstöðvum EADS í Munchen í Þýskalandi og í París í Frakklandi. Sömuleiðis verða launahækkanir æðstu stjórnenda móðurfélagsins settar á salt í bili. Á skrifstofum EADS starfa 666 manns og nema uppsagnirnar því um 10 prósenta starfsmanna. Móðurfélagið hefur átt við gríðarlega erfiðleika að etja eftir að afhending á A380 risaþotum frá Airbus var frestað tvívegis vegna tafa í framleiðslu en afhendingin er tveimur árum á eftir áætlun. Þá greindi Airbus jafnframt frá því fyrir viku að um 10.000 manns verði sagt upp hjá fyrirtækinu vegna þessa. Þá urðu sömuleiðis forstjóraskipti hjá Airbus í liðinni viku þegar Christian Streiff, forstjóri Airbus stóð úr forstjórastóli. Louis Gallois, aðstoðarforstjóri EADS, tók sæti hans.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Ekki flaska á að undirbúa sumarfríið þitt í vinnunni Atvinnulíf Ná að spara hver mánaðarmót en hvað svo? Viðskipti innlent Sjónvarpsstöðin Sýn verður í opinni dagskrá Viðskipti innlent EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin Viðskipti innlent Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Viðskipti erlent Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira