Rannsaka fiskvinnslu hér á landi 16. október 2006 13:00 Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Fiskvinnsla er nú orðin viðfangsefni þjóðháttafræðinga en Þjóðminjasafnið ætlar á næstu dögum að senda út spurningalista til fyrrverandi og núverandi fiskvinnslufólks í leit að sögum og lýsingum á starfinu.Fimm til sexhundruð manns sem hafa unnið í fiskvinnslu fá á næstu dögum langan spurningalista frá Þjóðminjasafninu. Ágúst Georgsson, þjóðháttafræðingur á Þjóðminjasafninu, segir markmiðið að ná til fólks sem unnið hafi við fiskvinnsku síðustu 50 ár til lengri eða skemmri tíma.Leitað sé eftir upplýsingum um allt sem viðkomi fiskvinnslu, bæði vinnslu á bolfiski og skelfiski. Spurt sé um hvað fólk hafi borðað og hvernig það hafi verið ráðið til starfans og hvert kaupið hafi verið. Einnig sé spurt um samskipti á vinnustað og erlenda starfsmenn og íslenska farandverkamenn í fiskvinnslu.Upplýsingarnar verða síðan settar inn í lokaðan gagnabanka Þjóðminjasafnsins þar sem fræðimenn og stúdentar munu hafa aðgang að þeim.Þannig að ef þú ert einn af þeim fjölmörgu sem hefur tínt orma, slægt eða flakað - og færð spurningalistann með pósti á næstunni - þá hvetur Þjóðminjasafnið þig til að deila reynslu þinni - um þekkingu um starfsemi sem ella er hætt við að fari forgörðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira