Sameinast um yfirtöku á Euronext 13. október 2006 09:36 Mynd/AFP Kauphallir á Ítalíu og í Þýskalandi hafa gert með sér samkomulag um að gera yfirtökutilboð í samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext. Verði af yfirtöku skáka markaðirnir tilboði NYSE Group, sem rekur kauphöllina í New York í Bandaríkjunum, í evrópska markaðinn. Deutsche Börse hefur um nokkurn tíma horft til þess að renna saman við aðrar kauphallir í Evrópu. Þar á meðal Kauphöllina í Lundúnum (LSE) í Bretlandi og Euronext. Kauphöllin þýska gerði yfirtökutilboð í Euronext, sem rekur kauphallir í París í Frakklandi, Lissabon í Portúgal, í Belgíu og Amsterdam í Hollandi, í sumar en stjórn Euronext hafnaði því. Þá gerði kauphöllin sömuleiðis yfirtökutilboð í alla hluti LSE á síðasta ári en eigendur hennar höfnuðu því. Þá hefur sömuleiðis verið hugur í stjórn kauphallarinnar á Ítalíu, Borsa Italiana, að ganga til samstarfs við þýsku kauphöllina. NYSE Group hefur gert 10 milljarða dala, eða 690 milljarða króna, yfirtökutilboð í Euronext. Ekki liggur fyrir hversu hátt tilboð kauphallanna í Euronext hljóðar að öðru leyti en því að það er ætlað að skáka tilboði NYSE Group. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Kauphallir á Ítalíu og í Þýskalandi hafa gert með sér samkomulag um að gera yfirtökutilboð í samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext. Verði af yfirtöku skáka markaðirnir tilboði NYSE Group, sem rekur kauphöllina í New York í Bandaríkjunum, í evrópska markaðinn. Deutsche Börse hefur um nokkurn tíma horft til þess að renna saman við aðrar kauphallir í Evrópu. Þar á meðal Kauphöllina í Lundúnum (LSE) í Bretlandi og Euronext. Kauphöllin þýska gerði yfirtökutilboð í Euronext, sem rekur kauphallir í París í Frakklandi, Lissabon í Portúgal, í Belgíu og Amsterdam í Hollandi, í sumar en stjórn Euronext hafnaði því. Þá gerði kauphöllin sömuleiðis yfirtökutilboð í alla hluti LSE á síðasta ári en eigendur hennar höfnuðu því. Þá hefur sömuleiðis verið hugur í stjórn kauphallarinnar á Ítalíu, Borsa Italiana, að ganga til samstarfs við þýsku kauphöllina. NYSE Group hefur gert 10 milljarða dala, eða 690 milljarða króna, yfirtökutilboð í Euronext. Ekki liggur fyrir hversu hátt tilboð kauphallanna í Euronext hljóðar að öðru leyti en því að það er ætlað að skáka tilboði NYSE Group.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf