Dow Jones í methæðum 12. október 2006 14:40 Mynd/AP Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones sló met í dag þegar hún fór í 11.909,92 stig og rauf 11.900 stiga múrinn. Ástæðan er aukin bjartsýni fjárfesta í kjölfar aukinnar afkomu fyrirtækja á borð við McDonald's þrátt fyrir að hægt hafi á efnahagslífinu. Dow Jones hefur nokkrum sinnum komist í methæðir síðastliðna viku en í síðustu viku sló hún í fyrsta sinn sex ára gamalt met. Fjárfestar þykja nokkuð bjartsýnir þrátt fyrir að allt stefni í að viðskiptahalli vestanhafs slái met á árinu og að atvinnuleysi hafi aukist lítillega á milli mánaða. Atvinnuleysi vestanhafs er þrátt fyrir þetta fremur lágt. Á móti hefur afkoma margra fyrirtækja verið betri en á síðasta ári auk þess sem verð á hráolíu hefur lækkað talsvert síðan það fór í sögulegt hámark um miðjan júlí síðastliðinn. Verð á hráolíu í Bandaríkjunum stendur nú í 57,74 dölum á tunnu en verðið hefur ekki verið lægra síðan í desember á síðasta ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bandaríska hlutabréfavísitalan Dow Jones sló met í dag þegar hún fór í 11.909,92 stig og rauf 11.900 stiga múrinn. Ástæðan er aukin bjartsýni fjárfesta í kjölfar aukinnar afkomu fyrirtækja á borð við McDonald's þrátt fyrir að hægt hafi á efnahagslífinu. Dow Jones hefur nokkrum sinnum komist í methæðir síðastliðna viku en í síðustu viku sló hún í fyrsta sinn sex ára gamalt met. Fjárfestar þykja nokkuð bjartsýnir þrátt fyrir að allt stefni í að viðskiptahalli vestanhafs slái met á árinu og að atvinnuleysi hafi aukist lítillega á milli mánaða. Atvinnuleysi vestanhafs er þrátt fyrir þetta fremur lágt. Á móti hefur afkoma margra fyrirtækja verið betri en á síðasta ári auk þess sem verð á hráolíu hefur lækkað talsvert síðan það fór í sögulegt hámark um miðjan júlí síðastliðinn. Verð á hráolíu í Bandaríkjunum stendur nú í 57,74 dölum á tunnu en verðið hefur ekki verið lægra síðan í desember á síðasta ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent „Þetta er ekki mjög töff en ég get ekki að þessu gert“ Atvinnulíf Gátu ekki fært sönnur á fullyrðingar um virkni sveppadropa og dufts Neytendur Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf