Landlæknir treystir yfirlækni á Sogni 8. október 2006 18:37 Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir telur að það þurfi að bæta aðstöðu og fjölga plássum á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann segist treysta dómgreind yfirlæknisins á Sogni sem varð að senda geðsjúkan afbrotamann í leyfi til þess að losa pláss vegna bráðainnlagnar. Fyrir viku var maður leystur af réttargeðdeildinni að Sogni þó að formlega þurfi að dómsúrskurð til þess. Magnús Skúlason, yfirlæknir á Sogni viðurkennir að hann hafi þurft að grípa til þessa úrræðis þar sem ekki var neitt laust pláss þegar þurft hafi að leggja inn bráðsjúkan mann. Sá sem fékk lausn, eða að forminu til ótímabundinð bæjarleyfi, hafði árum saman áreitt fjölskyldu en var ekki úrskurðaður ósakhæfur og til vistunar fyrr en hann réðst á annan mann á síðasta ári og misþyrmdi honum. Magnús segir að það þurfi bara formafgreiðslu til að útskrifa hann og það gerist innan fárra vikna. Í fréttum NFS í gær kvartaði Magnús yfir skilnisleysi yfirvalda á málefnum Sogns. Sjö vistunarrými væru að Sogni en þar hafa að jafnaði verið átta vistmenn í eitt ár. Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir segir að staðan á Sogni sé umhugsunarverð en hann verði að treysta á dómgreind yfirlæknis með það hvern hann velji að senda í leyfi til að losa um pláss. Telur Matthías að það þurfi að bæta aðstöðuna á Sogni - þar sé staðan þröng eins og svo víða í heilbrigðiskerfinu. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira
Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir telur að það þurfi að bæta aðstöðu og fjölga plássum á réttargeðdeildinni að Sogni. Hann segist treysta dómgreind yfirlæknisins á Sogni sem varð að senda geðsjúkan afbrotamann í leyfi til þess að losa pláss vegna bráðainnlagnar. Fyrir viku var maður leystur af réttargeðdeildinni að Sogni þó að formlega þurfi að dómsúrskurð til þess. Magnús Skúlason, yfirlæknir á Sogni viðurkennir að hann hafi þurft að grípa til þessa úrræðis þar sem ekki var neitt laust pláss þegar þurft hafi að leggja inn bráðsjúkan mann. Sá sem fékk lausn, eða að forminu til ótímabundinð bæjarleyfi, hafði árum saman áreitt fjölskyldu en var ekki úrskurðaður ósakhæfur og til vistunar fyrr en hann réðst á annan mann á síðasta ári og misþyrmdi honum. Magnús segir að það þurfi bara formafgreiðslu til að útskrifa hann og það gerist innan fárra vikna. Í fréttum NFS í gær kvartaði Magnús yfir skilnisleysi yfirvalda á málefnum Sogns. Sjö vistunarrými væru að Sogni en þar hafa að jafnaði verið átta vistmenn í eitt ár. Matthías Halldórsson, starfandi landlæknir segir að staðan á Sogni sé umhugsunarverð en hann verði að treysta á dómgreind yfirlæknis með það hvern hann velji að senda í leyfi til að losa um pláss. Telur Matthías að það þurfi að bæta aðstöðuna á Sogni - þar sé staðan þröng eins og svo víða í heilbrigðiskerfinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Innlent Fleiri fréttir „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Sjá meira