Nýr aðgerðarhópur og greiningardeild meða nýjunga 5. október 2006 20:23 Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi. Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri stendur með meintu hávaðaseggjunum: „Vel gert“ Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Sjá meira
Nýr aðgerðahópur og greiningardeild verða meðal nýjunga í starfsemi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu þegar miklar skipulagsbreytingar taka gildi um áramót. Með breytingunum verður lögreglan betur í stakk búin til að berjast gegn alþjóðlegri glæpastarfsemi og alvarlegri glæpum, segir Björn Bjarnason, dómsmálaráðherra. Lögreglulið höfuðborgarsvæðisins verða sameinuð um áramót og fylgja því heilmiklar breytingar. Stefán Eiríksson, lögreglustjóri höfuðborgarsvæðisins, segir þau grundvallar áhersluatriði sem verði dregin fram og sé að finna í nýju skipulagi og skipuriti þau að auka sýnilega löggæslu, efla hverfa- og gerndarlöggæslu og auka samvinnu við sveitarfélög og skóla. Auk þess verði reynt að sjá til þess að rannsóknir mála verði betri og skilvirkari. Starfseminni verður skiptu upp í tvö svið, löggæslusvið og stjórnsýslu- og þjónustusvið. Fjölga á lögreglumönnum við löggæslustörf og gera lögregluna þar með sýnilegri. Ekki verður lagt meira fé í málaflokkinn á fjárlögum, en gert er ráð fyrir því að með sameiningunni nýtist fjármunirnir betur. Eðli glæpastarfsemi hérlendis virðist hafa breyst nokkuð undanfarið, erlendir glæpahringir hafa til dæmis teygt anga sína hingað. Björn Bjarnason, utanríkisráðherra, segir verið að aðlaga sig að breyttum veruleika. Skipulagið lítilla lögregluliða á landinu hafi verið komið í öngstræti og umdæmisskipan. Margir hafi leikið þann leik að fara úr einu umdæmi í annað til að komast undan lögreglu. Á Íslandi, sem og annars staðar, þurfi að taka á löggæslumálum á nýjum grunni nú þegar alþjóðavæðing glæpastarfsemi sé með þeim hætti sem þekkist. Einnig verður lögð áhersla á meiri sérhæfingu, greiningadeild mun vinna þvert á öll svið, sem og aðgerðahópur,sem á að geta brugðist við aðkallandi vandamálum með hraði og var ofsaakstur, veggjakrot og fíkniefnamál nefnt í því sambandi.
Fréttir Innlent Mest lesið Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Innlent Móðan gæti orðið langvinn Innlent Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Innlent Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Innlent Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Erlent Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Innlent „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Innlent Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig Innlent Fleiri fréttir Borgarstjóri stendur með meintu hávaðaseggjunum: „Vel gert“ Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ „Umsókn Íslands að Evrópusambandinu hefur aldrei verið formlega dregin til baka“ Hornfirskur miði vann rúmar níu milljónir „Nýta þetta kjörtímabil til að troða Íslandi inn í ESB með sem mestum blekkingum“ Leikrit ríkisstjórnarinnar og hnífamaður flúði í strætó Hnífstunga á Austurvelli „Lít niður á alla þessa dópista sem mér er meint að hafa selt vopn“ Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Sjá meira