Við verðum að vinna Svía 4. október 2006 17:52 Luis Aragones fær líklega að kenna á því ef Spánverjar tapa í Svíþjóð á laugardaginn AFP Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Luis Aragones hefur látið í veðri vaka að hann ætli að gera breytingar á leikstíl spænska landsliðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í F-riðli undankeppni EM á laugardaginn, en þessar þjóðir leika í riðli með okkur Íslendingum. Aragones gamli hefur verið harðlega gagnrýndur það sem af er undankeppninni og náði þessi gagnrýni líklega hámarki þegar Spánverjar töpuðu fyrir Norður-Írum í Belfast fyrir skömmu. Einnig hefur ákvörðun hans að setja gulldrenginn Raul út úr liðinu valdið miklu fjaðrafoki. "Við verðum að vinna leikinn gegn Svíum, sama hvað það kostar," sagði Aragones í samtali við spænska útvarpið í gærkvöld. "Jafntefli yrði kannski ekki heimsendir fyrir okkur, en það eru sannarlega ekki nógu góð úrslit. Það er gríðarlega mikilvægt fyrir okkur að halda hreinu og kannski beitum við skyndisóknum meira en áður," sagði Aragones. Talið er að Aragones muni hverfa frá því að spila leikkerfið 4-3-3 sem hann hefur haldið sig við að undanförnu og leiki jafnvel 4-2-2 gegn Svíum. Þá myndi miðja liðsins væntanlega breytast mest og talið er að þá yrði Miguel Angel Angulo frá Valencia yrði á hægri kanti, Andres Iniesta frá Barcelona á þeim vinstri og þeir David Albelda og Cesc Fabregas yrðu á miðri miðjunni. Eftir að Raul var tekinn út úr liðinu er líka ljóst að einu eiginlegu framherjarnir í hópi Aragones yrðu þeir Fernando Torres og David Villa. Spánverjar eru í öðru sæti F-riðilsins, þremur stigum á eftir Svíum, en Spanverjar hafa aldrei náð að sigra Svía á útivelli og hafa allir þrír leikir liðanna þar í landi endað með jafntefli.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Hádramatík eftir að Willum kom inn á Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Sló fjörutíu ára gamalt mótsmet Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn