Fimmtán og hálfur milljarður í tekjuafgang ríkissjóðs 2. október 2006 19:00 Stöðugleika í efnahagsmálum er spáð í fjárlagafrumvarpi næsta árs og að fimmtán og hálfur milljarður króna verði í tekjuafgang ríkissjóðs. Fjármálaráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi á Selfossi og blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að með því vilji hann skapa sér velvild í kjördæminu sem hann hyggst bjóða sig fram í. Samkvæmt fjármálafrumvarpinu verður tekjuafgangur ríkissjóðs 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun en áður var reiknað með 7 milljarða króna halla á ríkissjóði. Ráðherra útskýrir það reikningsdæmi með viðsnúningi vegna meiri tekna ríkissjóðs vegna aðhalds. Nú verður þó slakað á aðhaldi í ríkisfjármálum sem verið hefur við lýði undanfarin ár og ríkisútgjöld aukin þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum. Helst má sjá aukin útgjöld í samgönguframkvæmdum en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert. Ríkisstjórnin ætlar sér að láta hálfan milljarð í lækkun lyfjakostnaðar, lækka skatta og útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. Framlög til almannatrygginga verða stóraukin með hækkun á lífeyri og lífeyriskerfið verður einfaldað. Hinsvegar er gert ráð fyrir eins prósents hagvexti og ekkert er minnst á fjárútgjöld ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða við lækkun á matvælaverði né í fangelsismálum Fjárlagafrumvarpið var kynnt að þessu sinni á Hótel Selfossi en sumir stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt staðarvalið. Fjármálaráðherra segist ekki getað ímyndað sér að nokkur geti gagnrýnt það að kynningin hafi farið fram á Selfossi. Hann segist ekkert slæmt við að kynna málefni ráðuneytisins úti á landsbyggðinni Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Stöðugleika í efnahagsmálum er spáð í fjárlagafrumvarpi næsta árs og að fimmtán og hálfur milljarður króna verði í tekjuafgang ríkissjóðs. Fjármálaráðherra kynnti frumvarpið á blaðamannafundi á Selfossi og blæs á þær gagnrýnisraddir sem segja að með því vilji hann skapa sér velvild í kjördæminu sem hann hyggst bjóða sig fram í. Samkvæmt fjármálafrumvarpinu verður tekjuafgangur ríkissjóðs 23 milljörðum meiri en reiknað var með í langtímaáætlun en áður var reiknað með 7 milljarða króna halla á ríkissjóði. Ráðherra útskýrir það reikningsdæmi með viðsnúningi vegna meiri tekna ríkissjóðs vegna aðhalds. Nú verður þó slakað á aðhaldi í ríkisfjármálum sem verið hefur við lýði undanfarin ár og ríkisútgjöld aukin þegar dregur úr stóriðjuframkvæmdum. Helst má sjá aukin útgjöld í samgönguframkvæmdum en þó ekki jafn mikið og áður var ráðgert. Ríkisstjórnin ætlar sér að láta hálfan milljarð í lækkun lyfjakostnaðar, lækka skatta og útgjöld vegna barnabóta aukast um fjórðung. Framlög til almannatrygginga verða stóraukin með hækkun á lífeyri og lífeyriskerfið verður einfaldað. Hinsvegar er gert ráð fyrir eins prósents hagvexti og ekkert er minnst á fjárútgjöld ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða við lækkun á matvælaverði né í fangelsismálum Fjárlagafrumvarpið var kynnt að þessu sinni á Hótel Selfossi en sumir stjórnarandstæðingar hafa gagnrýnt staðarvalið. Fjármálaráðherra segist ekki getað ímyndað sér að nokkur geti gagnrýnt það að kynningin hafi farið fram á Selfossi. Hann segist ekkert slæmt við að kynna málefni ráðuneytisins úti á landsbyggðinni
Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira