Notendum fjölgar um 66% milli vikna 2. október 2006 16:30 Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Vinsældir VefTV Vísis aukast stöðugt og beinar útsendingar fréttastofu NFS frá fréttnæmum viðburðum mælast greinilega vel fyrir. Notendur VefTV Vísis mældust rúmlega 29 þúsund í liðinni viku og innlitin eða heimsóknirnar rúmlega 52 þúsund. Notendum fjölgar um tæplega 66% miðað við vikuna á undan og innlitum fjölgar um tæplega 63%. Ríflega 202 þúsund fréttir voru skoðaðar í VefTV í síðustu viku eða sem svarar til um 30 þúsund fréttum á dag. Þetta er tæplega þriðjungs aukning miðað við fyrri viku. Tveir viðburðir eiga stærstan þátt í þessum vexti í liðinni viku. Annars vegar bein útsending frá blaðamannafundi Geirs H. Haarde þegar hann kynnti niðurstöður samkomulags við Bandaríkjamenn um varnarsvæðið á Miðnesheiði og hins vegar bein útsending frá því þegar tappinn var settur í Hálslón. Raunar var áhugi landsmanna svo mikill á síðarnefnda viðburðinum að kerfi tengd Vísi og VefTV þoldu ekki álagið. Vinna er í fullum gangi við að auka enn afkastagetu kerfisins og hafa straumgæði verið lækkuð lítillega til að auka afkastagetuna, án þess þó að gæðum sé fórnað. Til stendur að tvöfalda afkastagetuna áður en langt um líður. Fréttastofa NFS hyggst halda áfram á sömu braut og fjölga enn beinum útsendingum frá fréttnæmum viðburðum á Vísi. Notkun fréttahluta Vísis hefur vaxið umtalsvert í kjölfar stóraukinnar áherslu fréttastofu NFS á netfréttir. Notendu fréttahlutans eru rúmum 12% fleiri í síðustu viku en vikunni þar á undan og innlit eða heimsóknir aukast um 16,5%. Þá eykst lesturinn á fréttahluta Vísis um tæp 17%. Vísir er nú í öðru sæti netmiðla á Íslandi samkvæmt Samræmdri vefmælingu Modernuss. Tæplega 217 þúsund manns notuðu Vísi í liðinni viku, 1,3% fleiri en í fyrri viku.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent Skildi vegabréfið eftir Innlent Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Innlent Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Innlent „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Innlent Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Fleiri fréttir Þyngdu dóm fyrir stórfelld fíkniefnalagabrot Í gæsluvarðhaldi grunuð um þjófnaði víða í Reykjavík Gerir kröfu um að fjármagn fylgi barni í vímuefnavanda Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Skildi vegabréfið eftir „Ég hélt það væri skotárás í gangi“ Ísland útsöluvara í norrænum samanburði Krefjast þess að hætt verði að mismuna börnum sem missa foreldri Miðflokkur skákar Sjálfstæðisflokknum: „Stórmerkileg niðurstaða“ „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Sex ára dómur yfir Jóni Inga höfuðpaur stendur Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Sjá meira
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent
Gjörunnin matvæli skaðleg öllum líffærum: „Það er fólk í skurðstofubúningum að búa matinn til“ Innlent