Sló á létta strengi eftir tapið 1. október 2006 20:28 Paul Jewell gat ekki annað en gert grín að ógæfu sinna manna í dag NordicPhotos/GettyImages Paul Jewell og félagar í Wigan hafa ekki haft heppnina með sér í undanförnum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og liðið mátti þola mjög súrt tap gegn Blackburn á útivelli í dag, þrátt fyrir að vera ef til vill betra liðið á löngum stundum í leiknum. Wigan náði forystu í leiknum með marki frá Emile Heskey, en klúðraði vítaspyrnu síðar í leiknum og svo urðu klaufamistök Chris Kirkland til þess að Blackburn náði að stela sigrinum í lokin - en myndbandsupptökur sýndu að Suður-Afríkumaðurinn var líklega rangstæður þegar hann skoraði sigurmarkið. "Við byrjuðum mjög vel og það hefði verið sannkallaður draumur að vera yfir í hálfleik, en eftir að þeir jöfnuðu jókst þeim sjálfstraustið til muna. Það er bókstaflega allt að falla gegn okkur í augnablikinu - ég skoðaði myndbandið af síðara marki þeirra og þar var augljóst að Benni McCarthy var rangstæður. Vítaspyrnan hjá Todorov var alls ekki góð og hann hefði líka átt að skora úr frákastinu, en svona er þetta stundum. Kirkland kom líka til mín og bað mig afsökunar á mistökum sínum í markinu, en allir gera mistök. Við erum ekkert að sökkva okkur í þunglyndi, en við erum orðnir ansi þreyttir á því að vera svona óheppnir. Það er kominn tími til að snúa gæfunni okkur á band og sem betur fer er næsti leikur okkar auðveldur," sagði brandarakarlinn Jewell - en næsti leikur liðsins er við Manchester United. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira
Paul Jewell og félagar í Wigan hafa ekki haft heppnina með sér í undanförnum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og liðið mátti þola mjög súrt tap gegn Blackburn á útivelli í dag, þrátt fyrir að vera ef til vill betra liðið á löngum stundum í leiknum. Wigan náði forystu í leiknum með marki frá Emile Heskey, en klúðraði vítaspyrnu síðar í leiknum og svo urðu klaufamistök Chris Kirkland til þess að Blackburn náði að stela sigrinum í lokin - en myndbandsupptökur sýndu að Suður-Afríkumaðurinn var líklega rangstæður þegar hann skoraði sigurmarkið. "Við byrjuðum mjög vel og það hefði verið sannkallaður draumur að vera yfir í hálfleik, en eftir að þeir jöfnuðu jókst þeim sjálfstraustið til muna. Það er bókstaflega allt að falla gegn okkur í augnablikinu - ég skoðaði myndbandið af síðara marki þeirra og þar var augljóst að Benni McCarthy var rangstæður. Vítaspyrnan hjá Todorov var alls ekki góð og hann hefði líka átt að skora úr frákastinu, en svona er þetta stundum. Kirkland kom líka til mín og bað mig afsökunar á mistökum sínum í markinu, en allir gera mistök. Við erum ekkert að sökkva okkur í þunglyndi, en við erum orðnir ansi þreyttir á því að vera svona óheppnir. Það er kominn tími til að snúa gæfunni okkur á band og sem betur fer er næsti leikur okkar auðveldur," sagði brandarakarlinn Jewell - en næsti leikur liðsins er við Manchester United.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Sjá meira