RÚV skyldað til að auka innlent efni 28. september 2006 19:18 Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu. Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira
Ríkisútvarpið þarf að stórauka innlenda dagskrá í sjónvarpi, samkvæmt þjónustusamningi við ríkisvaldið. Samningurinn verður lagður fyrir þing á mánudag ásamt frumvarpi um breytingu RÚV í hlutafélag. Páll Magnússon, útvapsstjóri og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra kynntu þennan nýja þjónustusamning í dag en hann verður eins konar viðauki við frumvarpið um hlutafélagsvæðingu RúV. Þetta verður eitt af fyrstu málum sem þing tekur fyrir þegar það kemur saman á mánudag. Í þjónustusamningnum er hykkt á öryggis og menningarhlutverki RUV - sumt er almennt orðað en annað er niðurnjörfað. Það sem veldur mestri breytingu er aukning á innlendu sjónvarpsefni. Það á að auka kaup á slíku efni frá sjálfstæðum framleiðendum um hundrað milljónir á tveimur árum - sem er tvöfölldun. Almennt á að auka hlutdeild af íslensku efni í kvölddagskrá sjónvarps úr 45% í 65%. Ekki náðist að afgreiða rúv-frumvarpið á þingi í vor og var kurr í framsóknarflokknum með hf. breytinguna eða öllu heldur þá óvissu um hvað í henni fælist. Þessum þjónustusamningi er ætlað að friða það sjónar og vonast mennatamálaráðherra eftir breiðri sátt um málið. Þessi útgjalfdaukning sem samningurinn felur í sér á ekki að kalla á aukin heildarútgjöd. Það á að hagræða og spara á öðrum sviðum segir útvarpsstjóri. Oftast þýðir það uppsagnir hjá öðrum hlutafélögum en hann segir að öryggi starfsmanna verði tryggara, ef eitthvað er, eftir breytingu.
Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Lögreglan með málið til rannsóknar Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Erlent Fleiri fréttir Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Sjá meira