Segir ekki tekið tillit til afsláttarkjara 27. september 2006 15:35 MYND/Páll Bergmann Síminn segir Póst- og fjarskiptastofnun ekki taka tillit til þeirra afsláttarkjara sem fyrirtækið veiti GSM-notendum sínum í samanburði á verði á GSM-símtölum á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.Eins og komið hefur fram í fréttum sýnir ný skýrsla frá Póst- og fjarskiptastofnun og systustofnunum hennar að GSM-þjónusta hafi hækkað hér á landi frá árinu 2002 en hins vegar lækkað í hinum norrænu ríkjunum.Í tilkynningu frá Símanum segir að í alþjóðlegum verðsamanburði sé helsti áhrifavaldur verðmyndunarinnar hérlendis sniðgenginn, en það séu afsláttarkjör. Eins og Póst og fjarskiptastofnun sé ljóst hafi samkeppnin á farsímamarkaði á Íslandi einkum falist í áskriftartilboðum og afslætti í valin símanúmer.Ísland hafi í gegnum tíðina, þrátt fyrir að vinaafslættir hafi ekki verið notaðir í alþjóðlegum samanburði, verið með þeim ódýrari í heiminum í símakostnaði miðað við OECD-samanburð.„Í tilkynningu frá PFS er fullyrt að íslenski markaðurinn einkennist af fákeppni. Þrátt fyrir talsvert meiri fjölda þjónustuaðila á hinum Norðurlöndunum, þá er fjöldi íbúa á hvern þjónustuaðila lægstur á Íslandi.Síminn mælist til þess að PFS beri í framtíðinni saman sambærilega möguleika fyrir viðskiptaskiptavini á Íslandi og erlendis. Þegar verið er að skoða verðlagsþróun er nauðsynlegt að taka tillit til áhrifa allra afsláttarkjara," segir að endingu í tilkynningunni. Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Síminn segir Póst- og fjarskiptastofnun ekki taka tillit til þeirra afsláttarkjara sem fyrirtækið veiti GSM-notendum sínum í samanburði á verði á GSM-símtölum á Norðurlöndunum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá fyrirtækinu.Eins og komið hefur fram í fréttum sýnir ný skýrsla frá Póst- og fjarskiptastofnun og systustofnunum hennar að GSM-þjónusta hafi hækkað hér á landi frá árinu 2002 en hins vegar lækkað í hinum norrænu ríkjunum.Í tilkynningu frá Símanum segir að í alþjóðlegum verðsamanburði sé helsti áhrifavaldur verðmyndunarinnar hérlendis sniðgenginn, en það séu afsláttarkjör. Eins og Póst og fjarskiptastofnun sé ljóst hafi samkeppnin á farsímamarkaði á Íslandi einkum falist í áskriftartilboðum og afslætti í valin símanúmer.Ísland hafi í gegnum tíðina, þrátt fyrir að vinaafslættir hafi ekki verið notaðir í alþjóðlegum samanburði, verið með þeim ódýrari í heiminum í símakostnaði miðað við OECD-samanburð.„Í tilkynningu frá PFS er fullyrt að íslenski markaðurinn einkennist af fákeppni. Þrátt fyrir talsvert meiri fjölda þjónustuaðila á hinum Norðurlöndunum, þá er fjöldi íbúa á hvern þjónustuaðila lægstur á Íslandi.Síminn mælist til þess að PFS beri í framtíðinni saman sambærilega möguleika fyrir viðskiptaskiptavini á Íslandi og erlendis. Þegar verið er að skoða verðlagsþróun er nauðsynlegt að taka tillit til áhrifa allra afsláttarkjara," segir að endingu í tilkynningunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira