Sjálfstraust leikmanna vex stöðugt 26. september 2006 21:57 Arsene Wenger NordicPhotos/GettyImages Arsene Wenger segir að 2-0 sigur Arsenal á Porto í kvöld beri þess merki að sjálfstraust leikmanna sé að vaxa til muna og að liðið sé nú að finna taktinn eftir fremur dapra byrjun á leiktíðinni. "Liðið er að verða sterkara og sterkara. Við vorum ferskir í kvöld og sífellt ógnandi við mark andstæðinganna, svo ég sé tær batamerki á liðinu og tel það eiga mikið inni," sagði Wenger og sló á létta strengi þegar hann var spurður út í þá staðreynd að Thierry Henry hefði nú skorað mark með skalla í tveimur leikjum í röð - en það gerist hreint ekki á hverjum degi. "Thierry sannaði að hann getur líka skorað með skalla, en ég er alltaf að læra eitthvað nýtt um leikmenn mína," sagði hann, en bætti við á alvarlegri nótum; "Hann gerir miklu meira en að skora mörk, en að skora 50 mörk í Evrópukeppni er á fárra færi og ég er ekki viss um að margir aðrir en hann hafi náð því takmarki," sagði Wenger. Það eina neikvæða við leik Arsenal í kvöld var sú staðreynd að franski landsliðsmaðurinn William Gallas þurfti að fara meiddur af leikvelli. Gallas er meiddur á læri, en Wenger segist halda að meiðslin séu ekki alvarleg - þó vissulega gætu þau sett strik í reikninginn fyrir hann í næstu landsleikjatörn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Arsene Wenger segir að 2-0 sigur Arsenal á Porto í kvöld beri þess merki að sjálfstraust leikmanna sé að vaxa til muna og að liðið sé nú að finna taktinn eftir fremur dapra byrjun á leiktíðinni. "Liðið er að verða sterkara og sterkara. Við vorum ferskir í kvöld og sífellt ógnandi við mark andstæðinganna, svo ég sé tær batamerki á liðinu og tel það eiga mikið inni," sagði Wenger og sló á létta strengi þegar hann var spurður út í þá staðreynd að Thierry Henry hefði nú skorað mark með skalla í tveimur leikjum í röð - en það gerist hreint ekki á hverjum degi. "Thierry sannaði að hann getur líka skorað með skalla, en ég er alltaf að læra eitthvað nýtt um leikmenn mína," sagði hann, en bætti við á alvarlegri nótum; "Hann gerir miklu meira en að skora mörk, en að skora 50 mörk í Evrópukeppni er á fárra færi og ég er ekki viss um að margir aðrir en hann hafi náð því takmarki," sagði Wenger. Það eina neikvæða við leik Arsenal í kvöld var sú staðreynd að franski landsliðsmaðurinn William Gallas þurfti að fara meiddur af leikvelli. Gallas er meiddur á læri, en Wenger segist halda að meiðslin séu ekki alvarleg - þó vissulega gætu þau sett strik í reikninginn fyrir hann í næstu landsleikjatörn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira