Engar forsendur til að hætta við virkjunarframkvæmdir 26. september 2006 21:05 Vinnusvæði við Kárahnjúkavirkjun. MYND/GVA Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun halda áfram eins og samþykkt var í upphafi og mótmæli hafa ekki áhrif á hana. Þetta segir Sigurður Arnalds, talsmaður Landvirkjunar, en þúsundir manna söfnuðust saman í kvöld á Austurvelli til að fara fram á að fyllingu Hálslóns verði frestað. Sigurður segir um gríðarlega fjárfestingu að ræða sem skila mun Landsvirkjun góðri arðsemi, þjóðinni umtalsverðum gjaldeyristekjum og snúa við og efla stórlega atvinnuþróun á Austurlandi. Einfaldlega engar forsendur séu til að breyta fyrri lýðræðislegum ákvörðunum um þetta verk. Í dag var farið yfir tæknilegan undirbúning vegna fyllingar Hálslóns við Kárahnjúkastíflu af tæknimönnum verksins. Hjáveitugöngum stíflunnar verður lokað og fylling lónsins hefst snemma dags á fimmtudaginn. Sigurður segir enga sérstaka athöfn verða vegna þessa áfanga en fjölmiðlum verður gefinn kostur á að fylgjast með fyrstu fyllingu lónsins. Það safnast hratt í metrum talið í lónið í fyrstu vegna þess að rúmmálið næst stíflunni er lítið, síðan hægir á þegar lónið teygist lengra til suðurs. Áætlað er að lónið fari í hálfa hæð í vetur og að fyllingu ljúki með sumarrennslinu á næsta ári. Fljótsdalsstöð tekur til starfa næsta vor og fullri framleiðslu verður náð í október á næsta ári. Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira
Framkvæmdir við Kárahnjúkavirkjun halda áfram eins og samþykkt var í upphafi og mótmæli hafa ekki áhrif á hana. Þetta segir Sigurður Arnalds, talsmaður Landvirkjunar, en þúsundir manna söfnuðust saman í kvöld á Austurvelli til að fara fram á að fyllingu Hálslóns verði frestað. Sigurður segir um gríðarlega fjárfestingu að ræða sem skila mun Landsvirkjun góðri arðsemi, þjóðinni umtalsverðum gjaldeyristekjum og snúa við og efla stórlega atvinnuþróun á Austurlandi. Einfaldlega engar forsendur séu til að breyta fyrri lýðræðislegum ákvörðunum um þetta verk. Í dag var farið yfir tæknilegan undirbúning vegna fyllingar Hálslóns við Kárahnjúkastíflu af tæknimönnum verksins. Hjáveitugöngum stíflunnar verður lokað og fylling lónsins hefst snemma dags á fimmtudaginn. Sigurður segir enga sérstaka athöfn verða vegna þessa áfanga en fjölmiðlum verður gefinn kostur á að fylgjast með fyrstu fyllingu lónsins. Það safnast hratt í metrum talið í lónið í fyrstu vegna þess að rúmmálið næst stíflunni er lítið, síðan hægir á þegar lónið teygist lengra til suðurs. Áætlað er að lónið fari í hálfa hæð í vetur og að fyllingu ljúki með sumarrennslinu á næsta ári. Fljótsdalsstöð tekur til starfa næsta vor og fullri framleiðslu verður náð í október á næsta ári.
Fréttir Innlent Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Fleiri fréttir Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Sjá meira