Listaverk og skrímsli í Faxaskála 25. september 2006 19:00 Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Raunveruleikinn er þó allur annar. Myndirnar eru af niðurrifi Faxaskála sem nú víkur fyrir tónlistar og ráðstefnuhúsi. Skálinn sem var byggður á árunum 1968 til 1970 af Eimskipafélagi Íslands var sterklega byggður enda sérstaklega hannaður fyrir vörubretti sem þá ruddu sér rúms. Því hefur það takið tíma að jafna hann við jörðu.Í rústum skálans má líka sjá listaverk eða skúlptúra eins og þessar myndir sannaÞað er Austurhöfn sem hefur yfirumsjón með verkinu og er gert ráð fyrir að niðurrif á skálanum ljúki á næstunni. Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira
Vinnuvélar, sem minna einna helst á skrímsli úr vísindaskáldsögu, rífa nú í sig leifarnar af Faxaskála við Reykjavíkurhöfn. Aðkoman á vinnusvæðinu líkist heimkynnum skrímslanna í slíkri sögu eða jafnvel vígvelli. Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Það er engu líkara en að við séum stödd á óskligreindum vígvelli þar sem illvígar skepnur ráða ríkjum og festa tönn á hverju því sem á vegi þeirra verður. Ef við leyfum ímyndunaraflinu að leika lausum hala þá má sjá á þessum myndum glitta í ógurleg skrímsli og eyðileggingu af þeirra völdum sem myndi sæma sér vel í kvikmynd eða vísindaskáldsögu.Raunveruleikinn er þó allur annar. Myndirnar eru af niðurrifi Faxaskála sem nú víkur fyrir tónlistar og ráðstefnuhúsi. Skálinn sem var byggður á árunum 1968 til 1970 af Eimskipafélagi Íslands var sterklega byggður enda sérstaklega hannaður fyrir vörubretti sem þá ruddu sér rúms. Því hefur það takið tíma að jafna hann við jörðu.Í rústum skálans má líka sjá listaverk eða skúlptúra eins og þessar myndir sannaÞað er Austurhöfn sem hefur yfirumsjón með verkinu og er gert ráð fyrir að niðurrif á skálanum ljúki á næstunni.
Fréttir Innlent Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Fleiri fréttir Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Sjá meira