Kemur Bellamy til varnar 22. september 2006 13:45 Craig Bellamy hefur oft látið skapið hlaupa með sig í gönur, en Benitez segir hann til fyrirmyndar hjá Liverpool NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez hefur nú komið framherja sínum Craig Bellamy til varnar eftir að aðstoðarstjóri Newcastle klagaði hann fyrir kjaftbrúk eftir leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Terry McDermott kallaði Bellamy strigakjaft og sagði að hann væri byrjaður með sömu stæla hjá Liverpool og hefðu gert hann útlægan hjá Newcastle á sínum tíma. "Mér er alveg sama um fortíð Craig Bellamy, hann hefur verið til fyrirmyndar síðan hann gekk í raðir okkar," sagði Benitez. "Það er nóg að skoða hvað hann gerir fyrir okkur á vellinum. Hann vann mjög góða varnarvinnu fyrir okkur fram á síðustu mínútu á miðvikudaginn og stóð sig vel. Utan vallar get ég lofað ykkur að Bellamy er einbeittur og gerir allt sem hann getur til að hjálpa liðinu. Ég ræddi við hann áður en hann gekk í raðir okkar á sínum tíma og þá fann ég að hann gerði sér grein fyrir því að hann væri á síðasta séns með að festa sig í sessi hjá stórliði. Bellamy vill nýta tækifæri sitt til fullnustu og er frábær á æfingum. Hann hefur ekki lent í neinum vandamálum og aðlagast öllu mjög vel. Hann vill ólmur sanna sig hjá Liverpool og ég get ekkert annað sagt um hann. Kannski átti hann í vandræðum þegar hann var hjá Newcastle, en ég er ekkert viss um að það hafi verið svo alvarlegt," sagði Benitez. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira
Rafa Benitez hefur nú komið framherja sínum Craig Bellamy til varnar eftir að aðstoðarstjóri Newcastle klagaði hann fyrir kjaftbrúk eftir leik Liverpool og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni á miðvikudagskvöldið. Terry McDermott kallaði Bellamy strigakjaft og sagði að hann væri byrjaður með sömu stæla hjá Liverpool og hefðu gert hann útlægan hjá Newcastle á sínum tíma. "Mér er alveg sama um fortíð Craig Bellamy, hann hefur verið til fyrirmyndar síðan hann gekk í raðir okkar," sagði Benitez. "Það er nóg að skoða hvað hann gerir fyrir okkur á vellinum. Hann vann mjög góða varnarvinnu fyrir okkur fram á síðustu mínútu á miðvikudaginn og stóð sig vel. Utan vallar get ég lofað ykkur að Bellamy er einbeittur og gerir allt sem hann getur til að hjálpa liðinu. Ég ræddi við hann áður en hann gekk í raðir okkar á sínum tíma og þá fann ég að hann gerði sér grein fyrir því að hann væri á síðasta séns með að festa sig í sessi hjá stórliði. Bellamy vill nýta tækifæri sitt til fullnustu og er frábær á æfingum. Hann hefur ekki lent í neinum vandamálum og aðlagast öllu mjög vel. Hann vill ólmur sanna sig hjá Liverpool og ég get ekkert annað sagt um hann. Kannski átti hann í vandræðum þegar hann var hjá Newcastle, en ég er ekkert viss um að það hafi verið svo alvarlegt," sagði Benitez.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Treyjan hans Bjarka í góðum höndum hjá Mainoo Fótbolti „Engar svakalegar reglur hér“ Fótbolti Lokaæfing fyrir EM tekin í þrumum og eldingum Fótbolti Biðjast afsökunar á kynningarmyndbandi Fótbolti „Þetta er svekkjandi“ Fótbolti „Mitt persónulega markmið að kveikja í stuðningsmönnum Vals“ Fótbolti „Vonbrigði að komast ekki í úrslitin í fyrra“ Fótbolti Trent lagði upp er Madrídingar komust í átta liða úrslit Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Fleiri fréttir Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Foreldrar Wirtz fá 1,4 milljarða vegna kaupa Liverpool Reiður sjálfum sér: „Ótrúlega heimskuleg mistök“ Tveir frá Arsenal og Bournemouth tilnefndir með nýjustu stjörnu Chelsea Samkomulag um kaupverð Kerkez í höfn Á förum frá Arsenal Erfiðasta byrjunin er hjá Arsenal og Man. United Liverpool gæti misst Mo Salah í sex leiki Bernardo Silva nýr fyrirliði Manchester City Liverpool byrjar titilvörnina á móti Bournemouth „Ég vil líka skora mörk“ Kæra Coote vegna ummæla sinna um Jürgen Klopp Spilaði í fyrsta skiptið eftir bílslysið Man. United sagt í viðræðum við Ekitike sem var líka orðaður við Liverpool „Ég vil drepa Manchester United“ Baulað stanslaust á Carlos Tevez í góðgerðaleik á Old Trafford Hafa ekki efni á að borga „Man United skattinn“ Sjá meira