Pendúlhreyfing tók stjórnina af ökumanni 20. september 2006 14:00 MYND/Róbert Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira
Svonefnd pendúlhreyfing á hjólhýsi, sem jepplingur dró á eftir sér á Þrengslavegi í nótt, tók stjórnina af ökumanni jepplingsins og munaði minnstu að stórslys hlytist af. Margir ökumenn virðast hafa upplifað svipaða reynslu. Ökumaður jepplingsins lenti í vandræðum þegar hjólhýsið fór að slást til beggja hliða og sveiflan óx þa rtil hún sneri jepplingnum í hálfhring á veginum. Í sama mund bar að fólksbíl á móti en ökumanni hans tókst ekki að koma í veg fyrir árekstur þótt hann beindi bílnum í ofboði út af veginum. Skullu bílanrir haraklega saman og stórskemmdust, en ökumennirnir sluppu ómeiddir. Margir vagna- og hjólhysaeigendur hafa haft samband við NFS eftir að greint var frá þessu í morgun og kannast við þessar hreyfingar, sem sumir kalla að hjólhýsin fari að djassa. Þeir segja eina ástæðuna geta verið þá að dráttarbíllinn sé hlutfallslega of léttur miðað við hjólhýsið. Sterkar vindhviður geti líka valdið þessu, einnig ef dráttarbíllinn er upphækkaður jeppi þannig að hjólhýsið hallar upp að dráttarbílnum og síðast en ekki síst að fólk hlaði of miklum varningi aftast í hjólhýsin þannig að lítill sem enginn þungi verði fram á beislið. hjólhýsið geti þá við vissar aðstæður losað um afturhjól dráttarbíslins, sem þá verður stjórnlaus. Enn er verið að rannsaka tildrög óhappsins í Þrengslunum í nótt og liggur því ekki fyrir hvað olli því.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Fleiri fréttir „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Sjá meira