Við verðum að stöðva Eið Smára 31. ágúst 2006 17:44 Eiður Smári Guðjohnsen NordicPhotos/GettyImages David Healy, leikmaður Leeds og norður-írska landsliðsins, segir það algjört lykilatriði fyrir sína menn að halda aftur af Eiði Smára Guðjohnsen á laugardaginn þegar Íslendingar sækja Norður-Íra heim í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Í grein í Belfast Telegraph í dag kemur fram að Eiður Smári muni setja stefnuna á að feta í fótspor David Healy, þar sem hann freisti þess að verða markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Healy hefur skorað 20 mörk í 50 landsleikjum fyrir Norður-Íra, en Eiður Smári hefur skorað 16 mörk í 40 landsleikjum fyrir Íslands hönd og vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Ríkarðs Jónssonar. "Ég er viss um að Eiður setur stefnuna á að ná markametinu gegn okkur. Það er honum eflaust jafn mikilvægt að verða markahæsti leikmaður Íslendinga eins og það var fyrir mér að verða markahæsti leikmaður Norður-Írlands. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að hann slái markametið gegn okkur. Eiður er frábær leikmaður og þegar hann kom til Englands fyrst, voru allir að tala um hversu efnilegur hann væri og það kom mér ekkert á óvart þegar hann gekk í raðir Chelsea. Þar vann hann nánast allt sem hægt er að vinna í Englandi og nú er hann kominn til Barcelona, þar sem ég efast ekki um að hann eigi eftir að gera frábæra hluti. Hann er mjög hættulegur leikmaður. Hann er sterkur í loftinu og leikinn með knöttinn, en ég veit að varnarmenn okkar geta ekki beðið eftir að reyna sig gegn honum," sagði Healy. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira
David Healy, leikmaður Leeds og norður-írska landsliðsins, segir það algjört lykilatriði fyrir sína menn að halda aftur af Eiði Smára Guðjohnsen á laugardaginn þegar Íslendingar sækja Norður-Íra heim í fyrsta leik sínum í undankeppni EM. Í grein í Belfast Telegraph í dag kemur fram að Eiður Smári muni setja stefnuna á að feta í fótspor David Healy, þar sem hann freisti þess að verða markahæsti leikmaður íslenska landsliðsins frá upphafi. Healy hefur skorað 20 mörk í 50 landsleikjum fyrir Norður-Íra, en Eiður Smári hefur skorað 16 mörk í 40 landsleikjum fyrir Íslands hönd og vantar nú aðeins eitt mark til að jafna markamet Ríkarðs Jónssonar. "Ég er viss um að Eiður setur stefnuna á að ná markametinu gegn okkur. Það er honum eflaust jafn mikilvægt að verða markahæsti leikmaður Íslendinga eins og það var fyrir mér að verða markahæsti leikmaður Norður-Írlands. Við verðum að gera allt sem í okkar valdi stendur til að koma í veg fyrir að hann slái markametið gegn okkur. Eiður er frábær leikmaður og þegar hann kom til Englands fyrst, voru allir að tala um hversu efnilegur hann væri og það kom mér ekkert á óvart þegar hann gekk í raðir Chelsea. Þar vann hann nánast allt sem hægt er að vinna í Englandi og nú er hann kominn til Barcelona, þar sem ég efast ekki um að hann eigi eftir að gera frábæra hluti. Hann er mjög hættulegur leikmaður. Hann er sterkur í loftinu og leikinn með knöttinn, en ég veit að varnarmenn okkar geta ekki beðið eftir að reyna sig gegn honum," sagði Healy.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Enski boltinn „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Enski boltinn Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Enski boltinn Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Fram - KR | Vesturbæingar vonast eftir fyrsta útisigrinum Í beinni: Leeds - Everton | Fyrsta umferðin klárast á Elland Road Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Ungur körfuboltamaður drukknaði Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjóðheitur Sigurður Bjartur með sjö mörk í síðustu fimm leikjum Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Fyrsti sigurinn á gervigrasi í 357 daga Forest fær nýjan markahrók Ekki ógnað eins lítið í tvö og hálft ár Segir vandamálin enn til staðar og spáir Man. Utd tíunda sæti „Ekki trúa öllu sem þið lesið, sérstaklega á netinu“ „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Sjá meira