Ákærðu færu mikinn í fjölmiðlum 22. júní 2006 13:30 Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira
Settur saksóknari í Baugsmálinu sagði í Héraðsdómi í morgun, að ákærðu í málinu hefðu farið mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvald og dómsmálaráðherra. Verjandi Jóns Geralds Sullenberger sagði engin ný gögn komin fram í málinu, sem réttlættu að hann væri ákærður. Enginn sakborninga í Baugsmálinu var viðstaddur málfluting í héraðsdómi í morgun. Verjendur þeirra Jóns Ásgeirs, Tryggva Jónssonar og Jóns Geralds Sullenbergers, hafa allir farið fram á að málinu verði vísað frá dómi. Verjandi Jóns Geralds furðaði sig á ákærunni gegn honum. Hann sagði ljóst frá upphafi að Jón Gerald hefði viðurkennt að hafa gefið út tilhæfulausan reikning. Þrátt fyrir það hefði saksóknari ekki talið það nægjanlega ástæðu til að ákæra hann við upphaf málsins. Engin ný gögn hefðu komið fram og því væri furðulegt að ákæra Jón Gerald nú. Sigurður Tómas Magnússon, settur saksóknari, gagnrýndi ákærðu í málinu fyrir að fara mikinn í fjölmiðlum með ósanngjarni gagnrýni á ákæruvaldið og Björn Bjarnason dómsmálaráðherra. Þeir væru með þessu að reyna að draga athyglina frá brotum sínum. Hann sagði ekkert óeðlilegt við þann tíma sem tekið hefði að gefa út ákæru frá því málinu var vísað frá dómi. Málið væri umfangsmikið og flókið. Sigurður Tómas sagði að rannsóknin næði til fimm landa og þurft hefði að skoða bókhald fjölda fyrirtækja. Alls hefðu 66 vitni verið yfirheyrð og 18 sakborningar. Þá hefði oft þurft að ganga hart á eftir mönnum að mæta í skýrslutöku, þar sem sakborningar dveldu langtímum í útlöndum.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Fleiri fréttir „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Sjá meira