Hagnaður FL Group um 12 milljarðar króna 5. apríl 2006 12:15 Mynd/Vísir FL Group hefur selt tæplega 17 prósenta hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu easyJet fyrir um það bil þrjátíu milljarða króna. Félagið hagnast um 12 milljarða miðað við kaupverð bréfanna á sínum tíma. Verð á bréfunum hefur lækkað nokkuð eftir að neikvæð umræða um íslenskt efnahagslíf hófst, en áður en það kom til höfðu talsmenn FL Gropu látið í veðri vaka að félagið hefði áhuga á að eignast meirihluta í easyJet. Reyndar var stofnandi félagsins og aðaleigandi þess andvígur því og samdi meðal annars við ráðgjafafyrirtæki nýverið til þess að verjast því að svo færi. Gengi á bréfufm í easyJet fór hæst síðla árs í fyrra og hefði FL Group hagnast um að minnstakoksti tvo milljarð aí viðbót, ef það hefði selt bréfin þá. En þrátt fyrir allt er söluhagnaður af þessum viðskiptum einhver sá mesti í sögu íslenskra fyrirtækja. Breskir fjölmiðlar gera því skóna í morgun að þetta sé til marks um að íslensksir fjárfestar séu farnir að draga saman seglin, en þær fréttir berast hinsvegar úr herbúðum FL Group að félagið hafi aukið hlut sinn í Finnair up í rúm tíu prósent, en sá eignarhlutur er metinn á rúma tíu milljarða króna. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira
FL Group hefur selt tæplega 17 prósenta hlut sinn í lággjaldaflugfélaginu easyJet fyrir um það bil þrjátíu milljarða króna. Félagið hagnast um 12 milljarða miðað við kaupverð bréfanna á sínum tíma. Verð á bréfunum hefur lækkað nokkuð eftir að neikvæð umræða um íslenskt efnahagslíf hófst, en áður en það kom til höfðu talsmenn FL Gropu látið í veðri vaka að félagið hefði áhuga á að eignast meirihluta í easyJet. Reyndar var stofnandi félagsins og aðaleigandi þess andvígur því og samdi meðal annars við ráðgjafafyrirtæki nýverið til þess að verjast því að svo færi. Gengi á bréfufm í easyJet fór hæst síðla árs í fyrra og hefði FL Group hagnast um að minnstakoksti tvo milljarð aí viðbót, ef það hefði selt bréfin þá. En þrátt fyrir allt er söluhagnaður af þessum viðskiptum einhver sá mesti í sögu íslenskra fyrirtækja. Breskir fjölmiðlar gera því skóna í morgun að þetta sé til marks um að íslensksir fjárfestar séu farnir að draga saman seglin, en þær fréttir berast hinsvegar úr herbúðum FL Group að félagið hafi aukið hlut sinn í Finnair up í rúm tíu prósent, en sá eignarhlutur er metinn á rúma tíu milljarða króna.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Erlent Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Erlent Fleiri fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Sjá meira