Lífeyrisgreiðslurnar tvöfaldast 4. apríl 2006 12:45 Lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna til hvers lífeyrisþega eiga eftir að tvöfaldast á næstu þremur áratugunum, samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins. Heildargreiðslur sjóðanna eiga eftir að fimmfaldast á sama tímabili.Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun skýrslu sem þau létu vinna fyrir sig um stöðu og framtíðarþróun lífeyrissjóðakerfisins. Samkvæmt henni er mikilla breytinga að vænta á lífeyrissjóðakerfinu, hvort tveggja í uppbyggingu þess og hvaða áhrif það hefur á pyngju lífeyrisþega. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að lífeyrissjóðum fækki verulega. Þeir voru 48 talsins í árslok 2004 og tóku 38 þeirra við iðgjöldum en gangi spár skýrsluhöfunda eftir verða lífeyrissjóðirnir ekki fleiri en fjórir eða fimm innan nokkurra ára.Það er ekki aðeins fjöldi lífeyrissjóða sem á eftir að breytast heldur á hlutur þeirra í lífeyrisgreiðslum eftir að aukast mjög mikið og yfirgnæfa Tryggingastofnun ríkisins. Þannig er því spáð að ellilífeyrisgreiðslur úr sjóðunum eigi eftir að fara úr 21 milljarði króna á síðasta ári í tæpa hundrað milljarða króna árið 2040. Á sama tíma fellur hlutdeild Tryggingastofnunar úr nær helmingi ellilífeyrisgreiðslna í fjórðung þeirra. Samhliða þessu á meðalellilífeyrir landsmanna eftir að hækka mjög. Nú er gert ráð fyrir að hann nemi 80 þúsund krónum á mánuði að meðaltali hjá hverjum nýjum ellilífeyrisþega en hann á eftir að tvöfaldast á næstu rúmlega þrjátíu árum og verður rúmlega 160 þúsund krónur árið 2040. Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Lífeyrisgreiðslur lífeyrissjóðanna til hvers lífeyrisþega eiga eftir að tvöfaldast á næstu þremur áratugunum, samkvæmt nýrri skýrslu sem unnin var fyrir Samtök atvinnulífsins. Heildargreiðslur sjóðanna eiga eftir að fimmfaldast á sama tímabili.Samtök atvinnulífsins kynntu í morgun skýrslu sem þau létu vinna fyrir sig um stöðu og framtíðarþróun lífeyrissjóðakerfisins. Samkvæmt henni er mikilla breytinga að vænta á lífeyrissjóðakerfinu, hvort tveggja í uppbyggingu þess og hvaða áhrif það hefur á pyngju lífeyrisþega. Skýrsluhöfundar gera ráð fyrir að lífeyrissjóðum fækki verulega. Þeir voru 48 talsins í árslok 2004 og tóku 38 þeirra við iðgjöldum en gangi spár skýrsluhöfunda eftir verða lífeyrissjóðirnir ekki fleiri en fjórir eða fimm innan nokkurra ára.Það er ekki aðeins fjöldi lífeyrissjóða sem á eftir að breytast heldur á hlutur þeirra í lífeyrisgreiðslum eftir að aukast mjög mikið og yfirgnæfa Tryggingastofnun ríkisins. Þannig er því spáð að ellilífeyrisgreiðslur úr sjóðunum eigi eftir að fara úr 21 milljarði króna á síðasta ári í tæpa hundrað milljarða króna árið 2040. Á sama tíma fellur hlutdeild Tryggingastofnunar úr nær helmingi ellilífeyrisgreiðslna í fjórðung þeirra. Samhliða þessu á meðalellilífeyrir landsmanna eftir að hækka mjög. Nú er gert ráð fyrir að hann nemi 80 þúsund krónum á mánuði að meðaltali hjá hverjum nýjum ellilífeyrisþega en hann á eftir að tvöfaldast á næstu rúmlega þrjátíu árum og verður rúmlega 160 þúsund krónur árið 2040.
Fréttir Innlent Kjaramál Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira