Marklaus þriggja ára áætlun 7. febrúar 2006 15:12 Frá fundi í borgarstjórn. MYND/Hari Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja þriggja ára áætlun meirihlutans í borgarstjórn fyrir árin 2007 til 2009 marklausa og hvetja til þess að hún sé dregin til baka. Fyrri umræða um áætlunina hófst á borgarstjórnarfundi klukkan tvö og hafa Sjálfstæðismenn bókað að hún sýni meiri óskhyggju en raunhæfar áætlanir. Í bókun Sjálfstæðismanna segir meðal annars: "Frumvarpið er greinilega því marki brennt að fráfarandi meirihluti virðsti svo sundurleitur og máttlaus eða upptekinn við innanflokksátök og prófkjörsbaráttu að það er nær því að vera ótækt til afgreiðslu. Réttast væri að draga frumvarpið til baka og leggja það fram að nýju leiðrétt að lokinni endurskoðun á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár." Sjálfstæðismenn segja borgarstjórnarmeirihlutanna ætla að halda áfram lóðabraski á kostnað íbúanna og gefa fölsk loforð um lækkun skulda og batnandi afkomu sem ekki verði staðið við. "Engin grein er gerð fyrir kostnaðarauka á árinu 2006 vegna nýgerðra kjarasamninga en á hinn bóginn kynntar háar slumptölur vegna áranna 2007-2009. Ekki er um neinar skiptingar að ræða milli einstakra sviða og rekstrareininga borgarinnar. Ekki eru kynntar sundurliðaðar tölur til framkvæmda í yfirstandandi fjárhagsáætlun þar sem fram kemur hvert áætlað sé að verði framlag til hvers einstaks verkefnis á hverju ári fyrir sig." Borgarstjórn Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira
Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins segja þriggja ára áætlun meirihlutans í borgarstjórn fyrir árin 2007 til 2009 marklausa og hvetja til þess að hún sé dregin til baka. Fyrri umræða um áætlunina hófst á borgarstjórnarfundi klukkan tvö og hafa Sjálfstæðismenn bókað að hún sýni meiri óskhyggju en raunhæfar áætlanir. Í bókun Sjálfstæðismanna segir meðal annars: "Frumvarpið er greinilega því marki brennt að fráfarandi meirihluti virðsti svo sundurleitur og máttlaus eða upptekinn við innanflokksátök og prófkjörsbaráttu að það er nær því að vera ótækt til afgreiðslu. Réttast væri að draga frumvarpið til baka og leggja það fram að nýju leiðrétt að lokinni endurskoðun á fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir yfirstandandi ár." Sjálfstæðismenn segja borgarstjórnarmeirihlutanna ætla að halda áfram lóðabraski á kostnað íbúanna og gefa fölsk loforð um lækkun skulda og batnandi afkomu sem ekki verði staðið við. "Engin grein er gerð fyrir kostnaðarauka á árinu 2006 vegna nýgerðra kjarasamninga en á hinn bóginn kynntar háar slumptölur vegna áranna 2007-2009. Ekki er um neinar skiptingar að ræða milli einstakra sviða og rekstrareininga borgarinnar. Ekki eru kynntar sundurliðaðar tölur til framkvæmda í yfirstandandi fjárhagsáætlun þar sem fram kemur hvert áætlað sé að verði framlag til hvers einstaks verkefnis á hverju ári fyrir sig."
Borgarstjórn Fréttir Innlent Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Mest lesið Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Skrifa ný drög að friðaráætlun Erlent Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Drógu Hildi aftur í land Innlent Felldu háttsettan Hezbollah-liða í sprengjuárás á Beirút Erlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Innlent Mest seldu bílar í Evrópu í nóvember Bílar „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Fleiri fréttir Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Sjá meira