Thierry Henry ætlar að vera áfram hjá Arsenal 7. janúar 2006 03:00 Yfirlýsing Thierry Henry í kvöld er klárlega bestu fréttir sem stuðningsmenn Arsenal hafa fengið í ár. NordicPhotos/GettyImages Franski knattspyrnusnillingurinn Thierry Henry hefur nú bundið enda á vangaveltur um framtíð hans hjá Arsenal, því í kvöld lýsti hann því yfir í viðtali við The Sun að hann ætlaði að vera áfram hjá félaginu í það minnsta út næsta keppnistímabil. Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal, sem óttuðust mjög að hann fetaði í fótspor Patrick Vieira og reyndi fyrir sér á meginlandinu. "Staðreyndin er sú að ég elska þetta félag og hef nú ákveðið að vera áfram hjá Arsenal. Ég vil koma því áleiðis til aðdáenda félagsins og fólksins sem alltaf styður mig, að mig langar að vera hér áfram og fara með liðinu á nýja leikvanginn. Ég mun ræða við knattspyrnustjórann og stjórnina og við hljótum að ná að semja um framhaldið, því ég vil vera áfram," sagði Henry og bætti við að orðrómurinn um að hann hefði verið í viðræðum við Barcelona væri út í hött. "Sannleikurinn er sá að ég hef aldrei rætt við einn eða neinn frá öðrum félögum og ég vona að þetta verði til að slökkva í kjaftasögunum," sagði hann, en neitaði ekki að það hefði verið freistandi að feta í fótspor landa síns Patrick Vieira. "Ég er nú bara 28 ára ennþá, en stuðningsmenn Arsenal áttu stóran þátt í ákvörðun minni. Þeir bauluðu ekki á mig eða snerust gegn mér þó allt þetta slúður væri í gangi og hafa alltaf komið ótrúlega vel fram við mig," sagði Henry. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sjá meira
Franski knattspyrnusnillingurinn Thierry Henry hefur nú bundið enda á vangaveltur um framtíð hans hjá Arsenal, því í kvöld lýsti hann því yfir í viðtali við The Sun að hann ætlaði að vera áfram hjá félaginu í það minnsta út næsta keppnistímabil. Þetta eru mjög góðar fréttir fyrir stuðningsmenn Arsenal, sem óttuðust mjög að hann fetaði í fótspor Patrick Vieira og reyndi fyrir sér á meginlandinu. "Staðreyndin er sú að ég elska þetta félag og hef nú ákveðið að vera áfram hjá Arsenal. Ég vil koma því áleiðis til aðdáenda félagsins og fólksins sem alltaf styður mig, að mig langar að vera hér áfram og fara með liðinu á nýja leikvanginn. Ég mun ræða við knattspyrnustjórann og stjórnina og við hljótum að ná að semja um framhaldið, því ég vil vera áfram," sagði Henry og bætti við að orðrómurinn um að hann hefði verið í viðræðum við Barcelona væri út í hött. "Sannleikurinn er sá að ég hef aldrei rætt við einn eða neinn frá öðrum félögum og ég vona að þetta verði til að slökkva í kjaftasögunum," sagði hann, en neitaði ekki að það hefði verið freistandi að feta í fótspor landa síns Patrick Vieira. "Ég er nú bara 28 ára ennþá, en stuðningsmenn Arsenal áttu stóran þátt í ákvörðun minni. Þeir bauluðu ekki á mig eða snerust gegn mér þó allt þetta slúður væri í gangi og hafa alltaf komið ótrúlega vel fram við mig," sagði Henry.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Hneysklaður á ósönnum orðrómum Fótbolti Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Sport Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Enski boltinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Skynjar stress hjá Arsenal Enski boltinn Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Sport Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Fleiri fréttir Skynjar stress hjá Arsenal Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Þreytt á umræðu um líkamann sinn: „Á ekki að tjá sig um það“ Ekkja Jota þakklát: „Hefur meiri þýðingu en orð geta lýst“ Hneysklaður á ósönnum orðrómum Dagskráin í dag: Pílukast og Íslandsmeistarar Ótrúleg tölfræði Jokic Enn kvarnast úr liði Blika Jafnt í stórleiknum Martínez skaut Inter á toppinn Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Jöfnuðu 128 ára gamalt met Mahrez tryggði Alsíringum sigur Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Gray hetja Tottenham Tapaði fyrir Barcelona Højlund með tvö og Napoli í annað sætið Spennutryllir eftir tvö burst Calvert-Lewin skoraði í sjötta leiknum í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Andy Carroll mætir fyrir dóm eftir að hafa verið handtekinn Villa kvartar til Chelsea vegna flösku sem flaug á bekkinn Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Segir starfið í húfi hjá Alfreð Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Dagskráin í dag: Messan, meistarar Víkings, píla og NFL-veisla Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sjá meira