Segir aðhalds hafa verið gætt 4. nóvember 2006 06:00 Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra vísar því á bug að íslenska ríkið gæti ekki nægilegs aðhalds í ríkisfjármálum. Davíð Oddsson seðlabankastjóri gagnrýndi íslensk stjórnvöld á fundi á fimmtudag fyrir að sýna ekki nægilegt aðhald í ríkisfjármálum á þenslutímum. Á sama tíma kynnti bankinn ákvörðun sína um að halda stýrivöxtum í fjórtán prósentum. „Það hefur verið mikið aðhald í ríkisfjármálunum og aðgerðir í þá veru hafa haft mikil sveiflujöfnunaráhrif út í samfélagið. Þetta sýna mælingar í þessum efnum,“ segir Árni og bendir á að sveiflujöfnunaráhrif ríkissjóðs hafi jafnvel verið meiri heldur en aðgerðir Seðlabanka Íslands. „Ég held að það sé vel hægt að sýna fram á það, með skýrum rökum, að sveiflujöfnunaráhrif vegna aðgerða ríkissjóðs hafi haft meiri áhrif heldur en sambærilegar aðgerðir Seðlabanka Íslands, án þess að í því felist sérstök gagnrýni á Seðlabankann.“ Í máli Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra á opnum fundi bankans á fimmtudag, kom fram að tímasetning stjórnvalda um að aflétta gjöldum af innfluttum matvælum í mars á næsta ári væri óheppileg. Því er Árni ekki sammála. „Allir þeir sem hafa fylgst með stjórnmálum síðustu árin, hafa mátt búast við því að farið yrði í lækkun virðisaukaskattsins fyrr eða síðar. Það hefur verið lengi á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins. Eðlilegt er að besta tímasetningin komi til þegar stóriðjuframkvæmdum er að ljúka og þannig verður það í vor.“ Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Árni M. Mathiesen fjármálaráðherra vísar því á bug að íslenska ríkið gæti ekki nægilegs aðhalds í ríkisfjármálum. Davíð Oddsson seðlabankastjóri gagnrýndi íslensk stjórnvöld á fundi á fimmtudag fyrir að sýna ekki nægilegt aðhald í ríkisfjármálum á þenslutímum. Á sama tíma kynnti bankinn ákvörðun sína um að halda stýrivöxtum í fjórtán prósentum. „Það hefur verið mikið aðhald í ríkisfjármálunum og aðgerðir í þá veru hafa haft mikil sveiflujöfnunaráhrif út í samfélagið. Þetta sýna mælingar í þessum efnum,“ segir Árni og bendir á að sveiflujöfnunaráhrif ríkissjóðs hafi jafnvel verið meiri heldur en aðgerðir Seðlabanka Íslands. „Ég held að það sé vel hægt að sýna fram á það, með skýrum rökum, að sveiflujöfnunaráhrif vegna aðgerða ríkissjóðs hafi haft meiri áhrif heldur en sambærilegar aðgerðir Seðlabanka Íslands, án þess að í því felist sérstök gagnrýni á Seðlabankann.“ Í máli Davíðs Oddssonar seðlabankastjóra á opnum fundi bankans á fimmtudag, kom fram að tímasetning stjórnvalda um að aflétta gjöldum af innfluttum matvælum í mars á næsta ári væri óheppileg. Því er Árni ekki sammála. „Allir þeir sem hafa fylgst með stjórnmálum síðustu árin, hafa mátt búast við því að farið yrði í lækkun virðisaukaskattsins fyrr eða síðar. Það hefur verið lengi á stefnuskrá Sjálfstæðisflokksins. Eðlilegt er að besta tímasetningin komi til þegar stóriðjuframkvæmdum er að ljúka og þannig verður það í vor.“
Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira