Ísland á að leiða umræðurnar 4. nóvember 2006 09:15 Hlýnun jarðar. Umhverfisráðherra tekur undir grundvallarsjónarmið breska hagfræðingsins Nicholas Stern. Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er sammála þeim grundvallarsjónarmiðum sem breski hagfræðingurinn Nicholas Stern setur fram í skýrslu sinni um aðgerðir gegn loftlagsbreytingum og tekur undir mörg af sjónarmiðum hans. Stern telur grundvallaratriði að kolefnissambönd verði verðlögð af stjórnvöldum til að hvetja fyrirtæki til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og að stuðningur við rannsóknir verði aukinn. Jónína telur að Ísland eigi að leiða umræðu og framkvæmdir í hópi annarra Norðurlandaþjóða, enda sé um að ræða hnattræna ógn við framgang lífsins á jörðinni. „Þetta eru allt hugmyndir og aðgerðir sem við, eins og aðrar þjóðir, þurfum að huga að. Það er enginn undanþeginn því,“ svarar Jónína aðspurð hvort Ísland eigi að vera fyrst til að verðleggja kolefnissambönd og láta fyrirtæki greiða fyrir losun á gróðurhúsalofttegundum. „Ísland er leiðandi á margan hátt í umhverfismálum, ekki síst vegna hlutdeildar okkar í endurnýjanlegri orku.“ Jónína kynnti á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna í vikunni hugmyndir að norrænni loftlagsmiðstöð. Þar yrði komið á víðtæku samstarfi vísindamanna um rannsóknir á losun gróðurhúsalofttegunda og afleiðingum þeirra. Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira
Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra er sammála þeim grundvallarsjónarmiðum sem breski hagfræðingurinn Nicholas Stern setur fram í skýrslu sinni um aðgerðir gegn loftlagsbreytingum og tekur undir mörg af sjónarmiðum hans. Stern telur grundvallaratriði að kolefnissambönd verði verðlögð af stjórnvöldum til að hvetja fyrirtæki til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda og að stuðningur við rannsóknir verði aukinn. Jónína telur að Ísland eigi að leiða umræðu og framkvæmdir í hópi annarra Norðurlandaþjóða, enda sé um að ræða hnattræna ógn við framgang lífsins á jörðinni. „Þetta eru allt hugmyndir og aðgerðir sem við, eins og aðrar þjóðir, þurfum að huga að. Það er enginn undanþeginn því,“ svarar Jónína aðspurð hvort Ísland eigi að vera fyrst til að verðleggja kolefnissambönd og láta fyrirtæki greiða fyrir losun á gróðurhúsalofttegundum. „Ísland er leiðandi á margan hátt í umhverfismálum, ekki síst vegna hlutdeildar okkar í endurnýjanlegri orku.“ Jónína kynnti á fundi samstarfsráðherra Norðurlandanna í vikunni hugmyndir að norrænni loftlagsmiðstöð. Þar yrði komið á víðtæku samstarfi vísindamanna um rannsóknir á losun gróðurhúsalofttegunda og afleiðingum þeirra.
Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Innlent Fleiri fréttir Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Sjá meira