Löng bið og ónóg úrræði 20. október 2006 06:30 hrefna Haraldsdóttir Flest mál sem berast Sjónarhóli eru mál sem varða bið í kerfinu og ónóga stoðþjónustu við fötluð börn. Foreldrar fatlaðra barna sem leita til Sjónarhóls kvarta yfir að fjármagn, mannskap og úrræði vanti til að sinna börnum þeirra sem skyldi. Reikna má með að á milli 1500-1800 foreldar leiti til Sjónarhóls árlega, en þar eiga foreldrar barna sem eiga við langvarandi veikindi og fötlun að stríða rétt á ráðgjafaviðtölum. Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi hjá Sjónarhóli, segir að flest mál sem berist Sjónarhóli séu skólamál og mál sem varði bið í kerfinu og ónóga stoðþjónustu við fötluð börn. „Sem dæmi má nefna að það er skortur á skammtímavistunum fyrir börn með þroskahömlun og á stuðningsfjölskyldum. Þeim sem sækja um búsetu fyrir fötluð börn sín finnst erfitt að fá ekki að vita hvenær börnin komist að og oft er um margra ára bið að ræða.“ Hrefna segir foreldra sem leita til Sjónarhóls oft reiða og við það að gefast upp. „Foreldrar barna með ofvirkniröskun kvarta gjarnan yfir að börn þeirra fái ekki nægan stuðning í skólanum og er þá skuldinni oft skellt á skort á fjármagni eða mannskap. Það er mjög erfitt fyrir foreldra að gera plön fram í tímann ef þeir vita ekki hvenær von er á búsetuúrræðum fyrir börn þeirra. Þá kvarta foreldrar yfir óljósum svörum úr kerfinu og segja að óvissa ríki um málefni þeirra.“ Innlent Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Foreldrar fatlaðra barna sem leita til Sjónarhóls kvarta yfir að fjármagn, mannskap og úrræði vanti til að sinna börnum þeirra sem skyldi. Reikna má með að á milli 1500-1800 foreldar leiti til Sjónarhóls árlega, en þar eiga foreldrar barna sem eiga við langvarandi veikindi og fötlun að stríða rétt á ráðgjafaviðtölum. Hrefna Haraldsdóttir, foreldraráðgjafi hjá Sjónarhóli, segir að flest mál sem berist Sjónarhóli séu skólamál og mál sem varði bið í kerfinu og ónóga stoðþjónustu við fötluð börn. „Sem dæmi má nefna að það er skortur á skammtímavistunum fyrir börn með þroskahömlun og á stuðningsfjölskyldum. Þeim sem sækja um búsetu fyrir fötluð börn sín finnst erfitt að fá ekki að vita hvenær börnin komist að og oft er um margra ára bið að ræða.“ Hrefna segir foreldra sem leita til Sjónarhóls oft reiða og við það að gefast upp. „Foreldrar barna með ofvirkniröskun kvarta gjarnan yfir að börn þeirra fái ekki nægan stuðning í skólanum og er þá skuldinni oft skellt á skort á fjármagni eða mannskap. Það er mjög erfitt fyrir foreldra að gera plön fram í tímann ef þeir vita ekki hvenær von er á búsetuúrræðum fyrir börn þeirra. Þá kvarta foreldrar yfir óljósum svörum úr kerfinu og segja að óvissa ríki um málefni þeirra.“
Innlent Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira