Skiptast á að taka sér frí 23. september 2006 08:15 styttri dagur vegna manneklu Elmar Sölvi og Alvin Smári ásamt foreldrum sínum Steinunni og Steinari. Foreldrarnir hafa báðir þurft að taka sér frí frá vinnu vegna skertrar vistunar strákanna á leikskóla. Steinunn Grétarsdóttir og Steinar Geir Agnarsson eiga tvo stráka á leikskóla sem búið hafa við skerta vistun vegna manneklu undanfarnar vikur. Elmar Sölvi, sextán mánaða er á Vinagerði og Alvin Smári, fjögurra ára er á Kvistaborg en á þessum leikskólum hafa börn búið við skerta vistun vegna manneklu undanfarnar vikur. Steinunn segir að síðustu tvær vikurnar hafi hún þurft að sækja báða drengina áður en hefðbundnum skóladegi lauk en leikskólarnir hafa tekið tillit til þeirra og reynt að samræma skerðinguna eftir megni. Steinunn segir þessa skertu viðveru drengjanna hafa orðið til þess að báðir foreldrar hafi þurft að taka sér frí frá vinnu. Nú í vikunni gerðist eldri sonur okkar yngsti starfsmaður Glitnis þegar hann fór með föður sínum í vinnuna, segir Steinunn en bætir við að yfirmenn þeirra hafi sýnt ástandinu skilning. Steinunn segir ábyrgð á ástandinu liggja hjá ráðamönnum og segir það staðreynd að fjöldi menntaðra leikskólakennara ráði sig í önnur störf þar sem launin séu betri. Ég veit að háskólamenntaður starfsmaður á frístundaheimili sem ber enga ábyrgð fær hærri laun en menntaður deildarstjóri á leikskóla. Steinunn veit til þess að sautján ára starfsmaður hafi verið ráðinn á annan leikskólann sem vistar börn hennar. Mér finnst skjóta skökku við að tala um að gera leikskólann að fyrsta skólastigi á sama tíma og ekki náist að ráða fullorðið fólk til starfa. Steinunn tekur fram að þetta sé ekki áfellisdómur yfir stafsmanninum sem slíkum heldur lýsi þessi staða því hversu alvarlegt ástandið sé. Ég furða mig einnig á því hversu lítið hefur heyrst í formanni leikskólaráðs og hvað stjórnvöld hafa lítið aðhafst til að leysa þennan vanda. Steinunn er í foreldrafélagi Kvistaborgar og segir skerta vistun hafa áhrif á margar fjölskyldur og að foreldrar hafi ýmist þurft að taka sér frí eða fá unglinga eða ömmur til að passa. Helga Hallgrímsdóttir leikskólastjóri á Kvistaborg segir leikskólann verða fullmannaðan frá næstu mánaðamótum og að enginn verði sendur heim í næstu viku. Helga segir einnig að ekki hafi náðst að ráða faglærða starfsmenn í þau störf sem laus voru. Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira
Steinunn Grétarsdóttir og Steinar Geir Agnarsson eiga tvo stráka á leikskóla sem búið hafa við skerta vistun vegna manneklu undanfarnar vikur. Elmar Sölvi, sextán mánaða er á Vinagerði og Alvin Smári, fjögurra ára er á Kvistaborg en á þessum leikskólum hafa börn búið við skerta vistun vegna manneklu undanfarnar vikur. Steinunn segir að síðustu tvær vikurnar hafi hún þurft að sækja báða drengina áður en hefðbundnum skóladegi lauk en leikskólarnir hafa tekið tillit til þeirra og reynt að samræma skerðinguna eftir megni. Steinunn segir þessa skertu viðveru drengjanna hafa orðið til þess að báðir foreldrar hafi þurft að taka sér frí frá vinnu. Nú í vikunni gerðist eldri sonur okkar yngsti starfsmaður Glitnis þegar hann fór með föður sínum í vinnuna, segir Steinunn en bætir við að yfirmenn þeirra hafi sýnt ástandinu skilning. Steinunn segir ábyrgð á ástandinu liggja hjá ráðamönnum og segir það staðreynd að fjöldi menntaðra leikskólakennara ráði sig í önnur störf þar sem launin séu betri. Ég veit að háskólamenntaður starfsmaður á frístundaheimili sem ber enga ábyrgð fær hærri laun en menntaður deildarstjóri á leikskóla. Steinunn veit til þess að sautján ára starfsmaður hafi verið ráðinn á annan leikskólann sem vistar börn hennar. Mér finnst skjóta skökku við að tala um að gera leikskólann að fyrsta skólastigi á sama tíma og ekki náist að ráða fullorðið fólk til starfa. Steinunn tekur fram að þetta sé ekki áfellisdómur yfir stafsmanninum sem slíkum heldur lýsi þessi staða því hversu alvarlegt ástandið sé. Ég furða mig einnig á því hversu lítið hefur heyrst í formanni leikskólaráðs og hvað stjórnvöld hafa lítið aðhafst til að leysa þennan vanda. Steinunn er í foreldrafélagi Kvistaborgar og segir skerta vistun hafa áhrif á margar fjölskyldur og að foreldrar hafi ýmist þurft að taka sér frí eða fá unglinga eða ömmur til að passa. Helga Hallgrímsdóttir leikskólastjóri á Kvistaborg segir leikskólann verða fullmannaðan frá næstu mánaðamótum og að enginn verði sendur heim í næstu viku. Helga segir einnig að ekki hafi náðst að ráða faglærða starfsmenn í þau störf sem laus voru.
Innlent Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Erlent Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Innlent Fleiri fréttir „Stórmerkileg niðurstaða“ í nýrri könnun Hilda Jana fer ekki aftur fram fyrir Samfylkingu á Akureyri Kjaradeilu flugumferðarstjóra og Isavia vísað til gerðardóms Staðfestu dóm höfuðpaurs en milduðu dóma annarra Funduðu um Bergið en samningurinn liggur ekki fyrir Mæðgurnar svöruðu engu Útlendingar 69 prósent nýrra íbúa frá 2017 Skúli sækist eftir 2. sæti Bein útsending: Kynnir skýrslu um þróun útgáfu dvalarleyfa Stofnaði Örninn fyrir tíu ára ömmustelpu í sorg Vill svara ESB með tollahækkun Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Sjá meira