Aðrir verða líka að spara 14. júlí 2006 06:45 Gunnar I. Birgisson. Bæjarstjóri í Kópavogi. Bæjaryfirvöld í Kópavogi eru reiðubúin að skera niður verklegar framkvæmdir að því gefnu að önnur sveitarfélög taki tillit til óska ríkisstjórnarinnar um aðgerðir gegn þenslu og að ríkisvaldið útfæri tillögur um frestun eigin framkvæmda. Tillögur bæjarstjóra, sem bæjarráð samþykkti á fundi í gær, gera ráð fyrir að framkvæmdir fyrir samtals 411 milljónir króna verði skornar niður á árinu. Ráðgerðar voru framkvæmdir í bænum fyrir 3,5 milljarða króna og nema niðurskurðarhugmyndirnar því um 12 prósentum af þeim. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir að dregið verði úr framkvæmdum við knatthús og við það sparist 100 milljónir, hægt verði á gatnagerð í nýjum hverfum upp á aðrar 100 milljónir, framkvæmdum við vatnsveituna upp á 80 milljónir verði slegið á frest og hætt við viðhaldsverkefni hjá bænum upp á 40 milljónir. Þá verði dregið úr mörgum minni verkum. Við gerum þetta með þeim fyrirvara að ríkið og önnur sveitarfélög geri eins því það verða allir að leggjast á þessa ár að draga úr þenslunni, minnka verðbólguna og tryggja stöðugleikann. Senn hefst vinna við fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2007 og segir Gunnar að í henni verði ástand efnahagsmála haft að leiðarljósi. Innlent Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira
Bæjaryfirvöld í Kópavogi eru reiðubúin að skera niður verklegar framkvæmdir að því gefnu að önnur sveitarfélög taki tillit til óska ríkisstjórnarinnar um aðgerðir gegn þenslu og að ríkisvaldið útfæri tillögur um frestun eigin framkvæmda. Tillögur bæjarstjóra, sem bæjarráð samþykkti á fundi í gær, gera ráð fyrir að framkvæmdir fyrir samtals 411 milljónir króna verði skornar niður á árinu. Ráðgerðar voru framkvæmdir í bænum fyrir 3,5 milljarða króna og nema niðurskurðarhugmyndirnar því um 12 prósentum af þeim. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri segir að dregið verði úr framkvæmdum við knatthús og við það sparist 100 milljónir, hægt verði á gatnagerð í nýjum hverfum upp á aðrar 100 milljónir, framkvæmdum við vatnsveituna upp á 80 milljónir verði slegið á frest og hætt við viðhaldsverkefni hjá bænum upp á 40 milljónir. Þá verði dregið úr mörgum minni verkum. Við gerum þetta með þeim fyrirvara að ríkið og önnur sveitarfélög geri eins því það verða allir að leggjast á þessa ár að draga úr þenslunni, minnka verðbólguna og tryggja stöðugleikann. Senn hefst vinna við fjárhagsáætlun Kópavogs fyrir árið 2007 og segir Gunnar að í henni verði ástand efnahagsmála haft að leiðarljósi.
Innlent Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Innlent Handtekinn í Dölunum Innlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Fleiri fréttir Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Sjá meira