Dagurinn endurskilgreindur 12. júlí 2006 06:30 Flugumferðarstjórn Flugumferðarstjórar vilja skilgreina daginn á annan hátt en yfirvöld. Flugumferðarstjórar eru mjög óánægðir með nýlegan úrskurð Félagsdóms, þar sem þeir segja að ný skilgreining orðsins dagur líti dagsins ljós. Félag flugumferðarstjóra fór í mál við ríkið eftir að Flugumferðarstjórn breytti vaktaskipulagi starfsmanna Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík án samráðs við starfsmenn og, að sögn félagsins, þvert á ákvæði í kjarasamningum sem sagði að vaktavinnustarfsmenn ættu rétt á tveimur samfelldum frídögum í hverri viku. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að samfelldur frídagur gæti hafist hvenær sem er sólarhringsins, sem félagið segir aðra túlkun á hugtakinu en var við lýði þegar samningarnir voru gerðir. Þetta er fáránleg túlkun á hugtakinu, segir Loftur Jóhannsson, formaður Félags flugumferðarstjóra. Þetta þýðir að tveir samfelldir frídagar geta verið hvaða 48 klukkutímar sem er. Ef þessir 48 tímar byrja til dæmis á hádegi á mánudegi og eru búnir á hádegi á miðvikudegi, þá fá menn bara einn dag í frí, sem er þriðjudagur. Þetta var auðvitað ekki hugsunin þegar samið var, heldur að menn fengju tvo heila almanaksdaga í frí, frá miðnætti til miðnættis. Þess má geta að Íslensk orðabók skilgreinir hugtakið dagur annars vegar sem tímann frá sólarupprás til sólseturs og hins vegar svona: Sólarhringur, almanaksdagur, (reiknaður frá miðnætti til miðnættis). Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Flugumferðarstjórar eru mjög óánægðir með nýlegan úrskurð Félagsdóms, þar sem þeir segja að ný skilgreining orðsins dagur líti dagsins ljós. Félag flugumferðarstjóra fór í mál við ríkið eftir að Flugumferðarstjórn breytti vaktaskipulagi starfsmanna Flugstjórnarmiðstöðvarinnar í Reykjavík án samráðs við starfsmenn og, að sögn félagsins, þvert á ákvæði í kjarasamningum sem sagði að vaktavinnustarfsmenn ættu rétt á tveimur samfelldum frídögum í hverri viku. Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu að samfelldur frídagur gæti hafist hvenær sem er sólarhringsins, sem félagið segir aðra túlkun á hugtakinu en var við lýði þegar samningarnir voru gerðir. Þetta er fáránleg túlkun á hugtakinu, segir Loftur Jóhannsson, formaður Félags flugumferðarstjóra. Þetta þýðir að tveir samfelldir frídagar geta verið hvaða 48 klukkutímar sem er. Ef þessir 48 tímar byrja til dæmis á hádegi á mánudegi og eru búnir á hádegi á miðvikudegi, þá fá menn bara einn dag í frí, sem er þriðjudagur. Þetta var auðvitað ekki hugsunin þegar samið var, heldur að menn fengju tvo heila almanaksdaga í frí, frá miðnætti til miðnættis. Þess má geta að Íslensk orðabók skilgreinir hugtakið dagur annars vegar sem tímann frá sólarupprás til sólseturs og hins vegar svona: Sólarhringur, almanaksdagur, (reiknaður frá miðnætti til miðnættis).
Innlent Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira