Guðrún Helgadóttir hlaut verðlaunin ár 16. nóvember 2005 17:00 MYND/GVA Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent VerðlaunJónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf íþágu íslenskrar tungu.Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar segir:"Guðrún Helgadóttir er án nokkurs vafa vinsælastinúlifandi barnabókahöfundur landsins. Bækur hennar eru á þriðja tug og hafa notið gríðarlegra vinsælda íslenskra lesenda allt frá því fyrsta bókin JónOddur og Jón Bjarni kom út árið 1974. Varla þarf að hafa mörg um orð um þaðhversu miklu máli það skiptir fyrir íslensk börn að alast upp við góðarbókmenntir sem höfða til þeirra. Ekki er hægt að efast um áhrifamáttbarnabóka Guðrúnar. Hún skrifar til barna á þann hátt að þau finna að þau eiga sér málsvara enda nýtur sjónarhorn barnsins sín einkar vel í bókumhennar. Sem rithöfundur býr Guðrún yfir ríkri frásagnargáfu en jafnframt leggur hún mikið upp úr því að skrifa góðan texta. Hún hefur einkar gott vald á íslenskri tungu og að þessu leyti gegna verk hennar mikilvægu uppeldishlutverki þegar kemur að því að efla málsþroska barna, auðga orðaforða þeirra og gera þau meðvituð um mikilvægi ritaðs máls. Á löngum ferli hefur hún verið óþreytandi við að leggja sitt á vogarskálarnar til varðveislu íslenskrar tungu. Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin, verðlaun úr Thorbjörn Egner sjóðnum, barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og barnabókaverðlaun skólamálaráðs. " Fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu hlýtur Guðrún Helgadóttir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2005. Verðlaunin eru hálf milljón króna og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi. Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra leggur til verðlaunin. Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Í dag, miðvikudaginn 16. nóvember var hátíðardagskrá í sal Listasafns Reykjanesbæjar í Duus-húsum í Reykjanesbæ. Þar vor afhent VerðlaunJónasar Hallgrímssonar fyrir árið 2005 og sérstakar viðurkenningar fyrir störf íþágu íslenskrar tungu.Í ár runnu verðlaunin til Guðrúnar Helgadóttur. Í rökstuðningi ráðgjafarnefndar segir:"Guðrún Helgadóttir er án nokkurs vafa vinsælastinúlifandi barnabókahöfundur landsins. Bækur hennar eru á þriðja tug og hafa notið gríðarlegra vinsælda íslenskra lesenda allt frá því fyrsta bókin JónOddur og Jón Bjarni kom út árið 1974. Varla þarf að hafa mörg um orð um þaðhversu miklu máli það skiptir fyrir íslensk börn að alast upp við góðarbókmenntir sem höfða til þeirra. Ekki er hægt að efast um áhrifamáttbarnabóka Guðrúnar. Hún skrifar til barna á þann hátt að þau finna að þau eiga sér málsvara enda nýtur sjónarhorn barnsins sín einkar vel í bókumhennar. Sem rithöfundur býr Guðrún yfir ríkri frásagnargáfu en jafnframt leggur hún mikið upp úr því að skrifa góðan texta. Hún hefur einkar gott vald á íslenskri tungu og að þessu leyti gegna verk hennar mikilvægu uppeldishlutverki þegar kemur að því að efla málsþroska barna, auðga orðaforða þeirra og gera þau meðvituð um mikilvægi ritaðs máls. Á löngum ferli hefur hún verið óþreytandi við að leggja sitt á vogarskálarnar til varðveislu íslenskrar tungu. Guðrún hefur hlotið margvíslegar viðurkenningar fyrir verk sín, þar á meðal Norrænu barnabókaverðlaunin, verðlaun úr Thorbjörn Egner sjóðnum, barnabókaverðlaun fræðsluráðs Reykjavíkur og barnabókaverðlaun skólamálaráðs. " Fyrir framlag sitt til íslenskrar tungu hlýtur Guðrún Helgadóttir Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar 2005. Verðlaunin eru hálf milljón króna og ritsafn Jónasar Hallgrímssonar í skinnbandi. Menningarsjóður Íslandsbanka og Sjóvá-Almennra leggur til verðlaunin.
Fréttir Innlent Lífið Mest lesið Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira