Niðurskurður og skipulagsbreytingar í norrænu samstarfi 24. október 2005 21:14 Niðurskurður og skipulagsbreytingar í norrænu samstarfi eru meðal umræðuefna á fundi Norðurlandaráðs næstu daga. Um 900 manns eru komin til landsins í tengslum við fundahöldin. Forsætisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja komu til fundar í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Þeir vilja draga úr yfirbyggingu í norrænu samstarfi og lækka kostnað. Fyrir Norðurlandaráði liggur að taka ákvarðanir um tillögur að viðamiklum skipulagsbreytingum. Leggja á niður fjölda norrænna stofnana á menningarsviðinu og dreifa verkefnum þeirra. Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, vonast til að ekki verði um niðurskurð að ræða á norrænu samstarfi. Hún segist hafa skilið það svo á meðlimum ráðsins að þeir séu fylgjandi því að skoða breytingar, svo fremi að fjármagnið haldist í málaflokkunum, svo það nýtist betur. Mikil óánægja er með skipulagsbreytingarnar meðal þeirra stofnana sem um ræðir. Margir óttast að kvarnast muni úr norrænu samstarfi á ýmsum sviðum þegar samstarfið verður ekki lengur til staðar í norrænum stofnunum. Um 750 manns - stjórnmálamenn, embættismenn og aðrir - taka þátt í fundum Norðurlandaráðs í Reykjavík næstu daga. Til viðbótar eru blaðamenn og fulltrúar hinna ýmsu stofnana, meðal annars frá Norðurlöndum, Eystrasaltsríkjum, Rússlandi og Kanada. Engin spurning er um hvað vekur mestan áhuga í Reykjavík í dag. Rannveig segir að margir hinna erlendu gesta hafi ætlað að fara að upplifa fjöldasamkomuna í miðbænum í tilefni kvennafrídagsins, og blaðamennirnir hafi sent fréttir af atburðinum á fréttastofur víða um heim. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Sjá meira
Niðurskurður og skipulagsbreytingar í norrænu samstarfi eru meðal umræðuefna á fundi Norðurlandaráðs næstu daga. Um 900 manns eru komin til landsins í tengslum við fundahöldin. Forsætisráðherrar Norðurlanda og Eystrasaltsríkja komu til fundar í Þjóðmenningarhúsinu í dag. Þeir vilja draga úr yfirbyggingu í norrænu samstarfi og lækka kostnað. Fyrir Norðurlandaráði liggur að taka ákvarðanir um tillögur að viðamiklum skipulagsbreytingum. Leggja á niður fjölda norrænna stofnana á menningarsviðinu og dreifa verkefnum þeirra. Rannveig Guðmundsdóttir, forseti Norðurlandaráðs, vonast til að ekki verði um niðurskurð að ræða á norrænu samstarfi. Hún segist hafa skilið það svo á meðlimum ráðsins að þeir séu fylgjandi því að skoða breytingar, svo fremi að fjármagnið haldist í málaflokkunum, svo það nýtist betur. Mikil óánægja er með skipulagsbreytingarnar meðal þeirra stofnana sem um ræðir. Margir óttast að kvarnast muni úr norrænu samstarfi á ýmsum sviðum þegar samstarfið verður ekki lengur til staðar í norrænum stofnunum. Um 750 manns - stjórnmálamenn, embættismenn og aðrir - taka þátt í fundum Norðurlandaráðs í Reykjavík næstu daga. Til viðbótar eru blaðamenn og fulltrúar hinna ýmsu stofnana, meðal annars frá Norðurlöndum, Eystrasaltsríkjum, Rússlandi og Kanada. Engin spurning er um hvað vekur mestan áhuga í Reykjavík í dag. Rannveig segir að margir hinna erlendu gesta hafi ætlað að fara að upplifa fjöldasamkomuna í miðbænum í tilefni kvennafrídagsins, og blaðamennirnir hafi sent fréttir af atburðinum á fréttastofur víða um heim.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir „Ég vorkenni því fólki sem lét narra sig í þessa vegferð“ Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Sjá meira