Lögregla braut verklagsreglur 24. september 2005 00:01 Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum. Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira
Lögreglan braut gegn eigin verklagsreglum við rannsókn á máli konu sem þrír menn nauðguðu segir Atli Gíslason, lögmaður konunnar. Hæstiréttur dæmdi þrjá menn í vikunni til að greiða konu skaðabætur vegna hópnauðgunar sem átti sér stað fyrir þremur árum. Ríkissaksóknari taldi sig á sínum tíma ekki hafa nægar sannanir til að ákæra mennina en sönnunarbyrði er þyngri í opinberum sakamálum en einkamálum. Atli sótti mál konunnar fyrir Hæstarétti. Hann segir rannsókn lögreglu hafa brugðist og sakar hana um að hafa ekki farið að eigin verklagsreglum þar sem rannsókn nauðgunarinnar hafi frestast um viku meðan alvarleg líkamsárás var rannsökuð. Atli segir verklagsreglunum ábótavant, þó vissulega hafi lögreglan gert bragarbót. Þetta mál hafi hins vegar ekki farið eftir reglum og ekki notið forgangs. Mennirnir hafi fengið boðskort um að mæta til lögreglu en voru ekki sóttir og þar af leiðandi hafi liðið vika eða meira þangað til þeir mættu til yfirheyrslu. Því hafi verið leikur einn fyrir þá að bera saman bækur sínar. Sigurbjörn Víðir Eggertsson aðstoðaryfirlögregluþjónn segir það verklagsreglu hjá lögreglu að nauðganir og alvarleg líkamsárásarmál njóti jafns forgangs í rannsóknum lögreglunnar. Hann sagðist lítið geta tjáð sig um málið að öðru leyti en því að væntanlega hefðu fáir rannsóknarlögreglumenn verið við störf á þessum tíma vegna sumarleyfa og það kynni að hafa tafið rannsóknina lítillega. Hann taldi þó ekki að það hefði átt að skipta sköpum.
Dómsmál Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Sjá meira