Atgervisflótti er aum réttlæting Þórarinn Þórarinsson skrifar 11. september 2005 00:01 Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Í brennidepli Þórarinn Þórarinsson Mest lesið Þegar þeir sem segjast þjóna þjóðinni ráðast á hana Ágústa Árnadóttir Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson Skoðun Halldór 27.12.2025 Halldór Skoðun Skoðun Aftur um Fjarðarheiðargöng Stefán Ómar Stefánsson van Hagen skrifar Skoðun Hitamál - Saga loftslagsins Höskuldur Búi Jónsson skrifar Skoðun Von, hugrekki og virðing við lok lífs Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Hverjum þjónar kerfið? Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Vínsalarnir og vitorðsmenn þeirra Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun RÚV: Þú skalt ekki önnur útvörp hafa! Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Áramótaannáll 2025 Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Vonin sem sneri ekki aftur Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Ljósadýrð loftin gyllir Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þegar reglugerðir og raunveruleiki rekast á Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hugmyndafræðilegur hornsteinn ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Hinn falski raunveruleiki Kristján Fr. Friðbertsson skrifar Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar Skoðun Alvarlegar rangfærslur í Hitamálum Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Verður Hvalfjörður gerður að einni stærstu rotþró landsins? Haraldur Eiríksson skrifar Skoðun Fleiri ásælast Grænland en Trump Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Mótmæli frá grasrótinni eru orðin saga í Evrópu Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Er tímabili friðar að ljúka árið 2026? Jun Þór Morikawa skrifar Skoðun Reykvískir lýðræðisjafnaðarmenn – kjósum oddvita Freyr Snorrason skrifar Skoðun Ástandið, jólavókaflóðið og druslur nútímans Sæunn I. Marinósdóttir skrifar Skoðun Gerið Ásthildi Lóu aftur að ráðherra – taka tvö Eyjólfur Pétur Hafstein skrifar Skoðun Mikilvægi björgunarsveitanna Kristján Þórður Snæbjarnarson skrifar Skoðun Andi hins ókomna á stjórnarheimilinu? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Var ég ekki nógu mikils virði? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Þegar jólasveinninn kemur ekki á hverri nóttu Guðlaugur Kristmundsson skrifar Skoðun 100 lítrar á mínútu Sigurður Friðleifsson skrifar Skoðun Stöðugleiki sem viðmið Arnar Laxdal skrifar Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar Sjá meira
Það er löngu komin á hefð fyrir því að bankastjórastöður seðlabankastjóra séu notaðar til þess að finna eitthvað að gera fyrir afdankaða stjórnamálamönnum sem hrökklast úr atinu við Austurvöll. Það hlýtur því að koma almenningi spánskt fyrir sjónir að laun þessara sömu bankastjóra Seðlabankans skuli hafa verið hækkuð ríflega á dögunum. Ástæðan er að sögn formanns bankaráðs atgervisflótti úr bankanum. Laun fólks í fjármálaheiminum eru nefnilega orðin svo sviamndi há á almennum markaði að Seðlabankinn var að bregðast við með hækkun launa. Þetta er ekkert svo galið og væri alls ekki slæm réttlæting ef einhver eðlileg markðslögmál giltu um starfsmannastefnu Seðlabankans. Það skýtur hins vegar skökku við að þessi stofnun þurfi að bregðast við atgervisflótta með launahlækkunum þegar það er yfirlýst stefna Seðlabankans að ráða ekki þá hæfustu í æðstu stjórnendastöður og velja frekar stjórnmálamenn sem vilja hafa það náðugt á efri árum frekar en fólk með áratugareynslu af hagfræði og fjármálastjórnun.Atgervisflótti stjórnmálamanna liggur til Seðlabankans ekki frá honum þannig að það þarf síður en svo að hækka laun bankastjóra en peningnana mætti sjálfsagt nota til að hækka laun millistjórnenda verulega enda virðist það vera lögmál í Seðlabankanum að þeir hæfustu komast ekki á toppinn.
Skoðun Viðskilnaður Breta við ESB: Sársauki, frelsi og veðmálið um framtíðina Eggert Sigurbergsson skrifar
Skoðun Bandaríkin léku lykilhlutverk í samruna Evrópu sem leiddi til friðar og efnahagslegrar velsældar Kristján Vigfússon skrifar
Skoðun Jólin eru rökfræðilega yfirnáttúruleg – og sagan sem menn dóu fyrir lifir enn Hilmar Kristinsson skrifar
Skoðun Taktu af skarið – listin að breyta til áður en þú ert tilbúin Þuríður Santos Stefánsdóttir skrifar