Hótar að vísa mótmælendum úr landi 11. ágúst 2005 00:01 Á þriðja tug útlendinga sem staðið hafa í mótmælum á Austurlandi í sumar gæti verið á heimleið. Útlendingastofnun hótar að vísa fólkinu úr landi en það fær viku til að andmæla. Niðurstöður Útlendingastofnunar vegna mótmælendanna á Austurlandi voru sendar embætti Ríkislögreglustjóra til birtingar í dag. Niðurstöðurnar varða 21 útlending. Vitað er að þeir tólf, sem sýslumaðurinn á Eskifirði, krafðist að vísað yrði úr landi eru í hópnum en hverjir hinir níu eru er óljóst. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkislögreglustjóra verða fólkinu líklega ekki birtar niðurstöðurnar í dag heldur á morgun eða næstu daga. Sá fyrirvari að fólkinu verði hugsanlega vísað úr landi þýðir að Útlendingastofnun sé að íhuga að vísa þeim úr landi en sé ekki búin að taka endanlega ákvörðun um það. Mótmælendurnir fá svo eina viku til að mótmæla þessari íhugun um brottvísun. Þegar sýslumaðurinn á Seyðisfirði krafðist að tveimur mönnum og einni konu yrði vísað á brott eftir mótmæli við Kárahnjúka í lok júlí var því hafnað. Ekki þóttu vera fyrir hendi lagaheimildir til að vísa fólkinu úr landi og munaði þar mestu um að það væri íbúar á Evrópska efnahagssvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Í byrjun ágúst fór svo sýslumaðurinn á Seyðisfirði fram á að tólf manns sem töfðu byggingu álvers í Reyðarfirði yrði vísað brott. Taldi sýslumaður meiri möguleika á að það bæri erindi sem erfiði meðal annars vegna þess að í einhverjum tilfellanna var um ítrekunaráhrif að ræða. Auk þess átti að liggja nákvæmar fyrir hverjir hefðu gert hvað. Þeim sem verður vísað brott mega ekki koma til Íslands næstu þrjú árin. Ekki náðist í mótmælendurna nú rétt fyrir fréttir. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
Á þriðja tug útlendinga sem staðið hafa í mótmælum á Austurlandi í sumar gæti verið á heimleið. Útlendingastofnun hótar að vísa fólkinu úr landi en það fær viku til að andmæla. Niðurstöður Útlendingastofnunar vegna mótmælendanna á Austurlandi voru sendar embætti Ríkislögreglustjóra til birtingar í dag. Niðurstöðurnar varða 21 útlending. Vitað er að þeir tólf, sem sýslumaðurinn á Eskifirði, krafðist að vísað yrði úr landi eru í hópnum en hverjir hinir níu eru er óljóst. Samkvæmt upplýsingum frá embætti Ríkislögreglustjóra verða fólkinu líklega ekki birtar niðurstöðurnar í dag heldur á morgun eða næstu daga. Sá fyrirvari að fólkinu verði hugsanlega vísað úr landi þýðir að Útlendingastofnun sé að íhuga að vísa þeim úr landi en sé ekki búin að taka endanlega ákvörðun um það. Mótmælendurnir fá svo eina viku til að mótmæla þessari íhugun um brottvísun. Þegar sýslumaðurinn á Seyðisfirði krafðist að tveimur mönnum og einni konu yrði vísað á brott eftir mótmæli við Kárahnjúka í lok júlí var því hafnað. Ekki þóttu vera fyrir hendi lagaheimildir til að vísa fólkinu úr landi og munaði þar mestu um að það væri íbúar á Evrópska efnahagssvæðinu samkvæmt upplýsingum frá Útlendingastofnun. Í byrjun ágúst fór svo sýslumaðurinn á Seyðisfirði fram á að tólf manns sem töfðu byggingu álvers í Reyðarfirði yrði vísað brott. Taldi sýslumaður meiri möguleika á að það bæri erindi sem erfiði meðal annars vegna þess að í einhverjum tilfellanna var um ítrekunaráhrif að ræða. Auk þess átti að liggja nákvæmar fyrir hverjir hefðu gert hvað. Þeim sem verður vísað brott mega ekki koma til Íslands næstu þrjú árin. Ekki náðist í mótmælendurna nú rétt fyrir fréttir.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira