Í tilraunaflug hjá ESA 6. ágúst 2005 00:01 Ágúst Örn Einarsson, nýútskrifaður vélaverkfræðingur í Danmörku, er fyrsti Íslendingurinn sem hefur farið í tilraunaflug hjá evrópsku geimferðastofnuninni. Tilgangur ferðarinnar var að prófa frumgerð af gervihnetti í þyngdarleysi. Þegar Ágúst Örn Einarsson hóf sig til flugs í námi í vélaverkfræði í Álaborg fyrir fjórum árum bjóst hann ekki við því að koma niður með geimfarareynslu. Hann segir að einu plönin hafi verið að klára námið og sjá svo hvað gerðist. Álaborgarháskóli hefur verið með í alþjóðlegu verkefni sem hófst fyrir tveimur árum. Nemendur hanna gervihnött á stöðluðu ferköntuðu formi. Þessum tilraunahnöttum er komið fyrir í áður ónýttu plássi í eldflaugum þegar gervihnettir eru sendir á braut um jörðu. Ágúst segir um 60 nemendur vinna í verkefninu yfir hverja önn. Allt þurfi að passa saman í lokin til að gervihnötturinn virki. Því er mikilvægt að prófa hönnunina. Það er gert í svokölluðu þyngdarleysisflugi Evrópsku geimferðastofnunarinnar. Á myndum af ESA sést hvernig farþegar verða þyngdarlausir en það ástand varir í um tuttugu sekúndur. Ágúst Örn og félagar hans fóru 31 sinni í gegnum þetta ferli og prófuðu sem dæmi hvort loftnet hnattarins opnuðust. Einnig var athugað hvort sólarsellur á hnettinum myndu opnast en aldrei áður hafa svo margar sellur verið settar á svo lítinn gervihnött. Niðurstöður tilraunaflugsins voru mjög jákvæðar og ekki síður sú upplifun að fara í tilraunaflug hjá Evrópsku geimferðastofnuninni. Ágúst segir í léttum tón að hann hafi ekki gaman af rússíbönum lengur. Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira
Ágúst Örn Einarsson, nýútskrifaður vélaverkfræðingur í Danmörku, er fyrsti Íslendingurinn sem hefur farið í tilraunaflug hjá evrópsku geimferðastofnuninni. Tilgangur ferðarinnar var að prófa frumgerð af gervihnetti í þyngdarleysi. Þegar Ágúst Örn Einarsson hóf sig til flugs í námi í vélaverkfræði í Álaborg fyrir fjórum árum bjóst hann ekki við því að koma niður með geimfarareynslu. Hann segir að einu plönin hafi verið að klára námið og sjá svo hvað gerðist. Álaborgarháskóli hefur verið með í alþjóðlegu verkefni sem hófst fyrir tveimur árum. Nemendur hanna gervihnött á stöðluðu ferköntuðu formi. Þessum tilraunahnöttum er komið fyrir í áður ónýttu plássi í eldflaugum þegar gervihnettir eru sendir á braut um jörðu. Ágúst segir um 60 nemendur vinna í verkefninu yfir hverja önn. Allt þurfi að passa saman í lokin til að gervihnötturinn virki. Því er mikilvægt að prófa hönnunina. Það er gert í svokölluðu þyngdarleysisflugi Evrópsku geimferðastofnunarinnar. Á myndum af ESA sést hvernig farþegar verða þyngdarlausir en það ástand varir í um tuttugu sekúndur. Ágúst Örn og félagar hans fóru 31 sinni í gegnum þetta ferli og prófuðu sem dæmi hvort loftnet hnattarins opnuðust. Einnig var athugað hvort sólarsellur á hnettinum myndu opnast en aldrei áður hafa svo margar sellur verið settar á svo lítinn gervihnött. Niðurstöður tilraunaflugsins voru mjög jákvæðar og ekki síður sú upplifun að fara í tilraunaflug hjá Evrópsku geimferðastofnuninni. Ágúst segir í léttum tón að hann hafi ekki gaman af rússíbönum lengur.
Fréttir Innlent Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Fleiri fréttir Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Sjá meira