Vilja ekki hella olíu á eldinn 4. maí 2005 00:01 Fjárhagslegir hagsmunir ríkissjóðs og ótti við að hella olíu á eldinn réð því að þingflokkar ríkisstjórnarinnar höfnuðu því að hleypa í gegn frumvarpi um að afnema stimpilgjald við endurfjármögnun lána. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, hafði lýst því yfir að hann ætlaði að kanna vilja þingflokka fyrir því að samþykkja frumvarp Margrétar Frímannsdóttur um afnám stimpilgjalds við endurfjármögnun lána. Pétur segir að í báðum stjórnarflokkunum hafi málinu verið hafnað ásamt tveimur öðrum þingmannamálum sem hann kannaði einnig stuðning við. Þeim hafi verið hafnað með þeim rökum að það lægju svo mörg mál fyrir þinginu nú þegar að það næðist varla aðgreiða þau. Þá hafi menn bent á það varðandi stimpilgjaldið að það væri hlutverk ríkisvaldsins að gæta stöðugleika. Menn óttist að hin nýju lánaform hækki íbúðaverð og valdi vandræðum og því væri það eins og að hella olíu á eldinn að taka burt þann þröskuld sem fara þyrfti yfir þegar menn skuldbreyti. Þá hafi ríkissjóður af stimpilgjaldinu töluverðar tekjur, en þessi sjónarmið hafi orðið ofan á þó að flesti séu sammála um að skatturinn sé skrítinn. Pétur telur að stimpilgjaldið sé örugglega ofarlega á lista þeirra skatta sem menn ætli sér að skoða og lækka á næstunni. Skattar hafi verið lækkaðir mjög mikið á fyrirtæki og almenning að undanförnu. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Fjárhagslegir hagsmunir ríkissjóðs og ótti við að hella olíu á eldinn réð því að þingflokkar ríkisstjórnarinnar höfnuðu því að hleypa í gegn frumvarpi um að afnema stimpilgjald við endurfjármögnun lána. Pétur Blöndal, formaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis, hafði lýst því yfir að hann ætlaði að kanna vilja þingflokka fyrir því að samþykkja frumvarp Margrétar Frímannsdóttur um afnám stimpilgjalds við endurfjármögnun lána. Pétur segir að í báðum stjórnarflokkunum hafi málinu verið hafnað ásamt tveimur öðrum þingmannamálum sem hann kannaði einnig stuðning við. Þeim hafi verið hafnað með þeim rökum að það lægju svo mörg mál fyrir þinginu nú þegar að það næðist varla aðgreiða þau. Þá hafi menn bent á það varðandi stimpilgjaldið að það væri hlutverk ríkisvaldsins að gæta stöðugleika. Menn óttist að hin nýju lánaform hækki íbúðaverð og valdi vandræðum og því væri það eins og að hella olíu á eldinn að taka burt þann þröskuld sem fara þyrfti yfir þegar menn skuldbreyti. Þá hafi ríkissjóður af stimpilgjaldinu töluverðar tekjur, en þessi sjónarmið hafi orðið ofan á þó að flesti séu sammála um að skatturinn sé skrítinn. Pétur telur að stimpilgjaldið sé örugglega ofarlega á lista þeirra skatta sem menn ætli sér að skoða og lækka á næstunni. Skattar hafi verið lækkaðir mjög mikið á fyrirtæki og almenning að undanförnu.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Strandveiðisjómaður lést Innlent Allkröpp lægð á leiðinni til landsins Veður Tugir missa vinnuna í sumar Innlent Árásarmaðurinn ölvaður Íslendingur Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Innlent Formaður og gjaldkeri Vorstjörnunnar kærð fyrir efnahagsbrot Innlent Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Innlent Ráðist á rútubílstjóra og vegfarendur yfirbuguðu árásarmanninn Innlent Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Innlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira