Rosina ný hátískuborg? 16. apríl 2005 00:01 Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Rosina er fátækrahverfi þar sem fólk býr í hreysum og lögreglan þorir ekki að ferðast um. Þeir sem ráða þar eru þeir sem ráða fíkniefnaheiminum hverju sinni. En hópur kvenna lætur það ekkert á sig fá heldur hefur skapað sér störf og orðspor fyrir hönnun, hönnum sem vakið hefur athygli evrópskra tískuhönnuða. Konurnar hekla og það er margra daga verk að ljúka því sem síðar er selt sem hátískuvara í stórborgum heimsins. Valderes Linhares Lopez hönnuður segist agndofa við að horfa á handverkið, hún sé svo stolt og svífi á skýi. Þeir sem kynnast vilja hönnuðunum verða að þræða mjótt einstigi en það er eina leiðin inn í hverfið. Til þess að komast úr fátæktargildrunni reyna konurnar að hafa sem mest upp úr vinnunni og kenna nú evrópskum hönnuðum handverkið. Þegar fyrstu hönnuðurnir komu til Rosna leyst þeim ekkert á blikuna. Benoit Missolin, franskur hönnuður, segir að á götunum líði mönnum ýmist eins og allt sé í lagi eða finni fyrir mikilli spennu og séu þá hræddir við allt Teresa Leal, stofnandi Coopa-Roca, segir að í Rosina séu búnir séu til afar fallegir og markaðsvænir hlutir og jafnframt sé unnið í einu af mestu fátækrahverfum Suður-Ameríku. Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira
Tískuhöfuðborgir heims eru: París, Mílanó, New York - og Rosina? Það er fátækrahverfi rétt hjá Rio de Janeiro í Brasilíu og þangað leita tískuhönnuðir nú innblásturs. Rosina er fátækrahverfi þar sem fólk býr í hreysum og lögreglan þorir ekki að ferðast um. Þeir sem ráða þar eru þeir sem ráða fíkniefnaheiminum hverju sinni. En hópur kvenna lætur það ekkert á sig fá heldur hefur skapað sér störf og orðspor fyrir hönnun, hönnum sem vakið hefur athygli evrópskra tískuhönnuða. Konurnar hekla og það er margra daga verk að ljúka því sem síðar er selt sem hátískuvara í stórborgum heimsins. Valderes Linhares Lopez hönnuður segist agndofa við að horfa á handverkið, hún sé svo stolt og svífi á skýi. Þeir sem kynnast vilja hönnuðunum verða að þræða mjótt einstigi en það er eina leiðin inn í hverfið. Til þess að komast úr fátæktargildrunni reyna konurnar að hafa sem mest upp úr vinnunni og kenna nú evrópskum hönnuðum handverkið. Þegar fyrstu hönnuðurnir komu til Rosna leyst þeim ekkert á blikuna. Benoit Missolin, franskur hönnuður, segir að á götunum líði mönnum ýmist eins og allt sé í lagi eða finni fyrir mikilli spennu og séu þá hræddir við allt Teresa Leal, stofnandi Coopa-Roca, segir að í Rosina séu búnir séu til afar fallegir og markaðsvænir hlutir og jafnframt sé unnið í einu af mestu fátækrahverfum Suður-Ameríku.
Menning Mest lesið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Ungt fólk setur vínbændur í erfiða stöðu Matur Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fleiri fréttir Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Skemmtilegasti partur dagsins að klæða sig upp „Fataskápurinn minn gerir ekki ráð fyrir sól“ Íslensk hátíska úr fiskileðri slær í gegn í Vogue Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ Sjá meira