Nýtt innflytjendaráð í deiglunni 14. apríl 2005 00:01 Stefnt verður að því að stofna innflytjendaráð, tilraunaverkefni til fimm ára, sem mun sinna málefnum innflytjenda og bera ábyrgð á flóttamannamóttöku. Þetta kom fram í máli Árna Magnússonar félagsmálaráðherra í utandagsskrárumræðu um kynþáttafordóma og aðgerðir gegn þeim í gær. Gert er ráð fyrir að slíkt ráð gerði þjónustusamninga við þá sem best væru til þess fallnir að sinna brýnum verkefnum innflytjenda. Þetta eru tillögur nefndar sem fjallað hefur um framkvæmd þjónustu við útlendinga sem skipuð var í fyrrasumar. Hún skilaði af sér tillögum og drögum af endanlegri skýrslu til félagsmálaráðherra í gær. Árni segir að næsta mál á dagskrá sér að gera grein fyrir tillögunni í ríkisstjórn í næstu viku. Í framhaldi verður kostnaður við Innflytjendaráðið metið og athugað hvort þurfi einhverjar lagabreytingar. Hann vonar að tillögurnar komi til framkvæmda strax á næsta ári. Lagt verður til að innflytjendaráð muni heyra undir félagsmálaráðuneytið, en verði skipað fulltrúum félagsmálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og Sambands sveitafélaga. Eftir nokkrar umræður á þingi tók Árni einnig jákvætt í þá hugmynd að fulltrúi innflytjenda muni sitja í innflytjendaráði. Einar Skúlasons, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, segist lítast vel á hugmyndina við fyrstu heyrn. "Þetta er fyrsta heilsteypta hugmyndin um stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum. Nú bíð ég bara eftir að komi einhverjar krónur til að fyglja þessu eftir." Hann segir boltann nú vera hjá menntamálaráðherra til að gera eitthvað róttækt í íslenskukennslu og að byggja upp fordómafræðslu á öllum fræðslustigum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Stefnt verður að því að stofna innflytjendaráð, tilraunaverkefni til fimm ára, sem mun sinna málefnum innflytjenda og bera ábyrgð á flóttamannamóttöku. Þetta kom fram í máli Árna Magnússonar félagsmálaráðherra í utandagsskrárumræðu um kynþáttafordóma og aðgerðir gegn þeim í gær. Gert er ráð fyrir að slíkt ráð gerði þjónustusamninga við þá sem best væru til þess fallnir að sinna brýnum verkefnum innflytjenda. Þetta eru tillögur nefndar sem fjallað hefur um framkvæmd þjónustu við útlendinga sem skipuð var í fyrrasumar. Hún skilaði af sér tillögum og drögum af endanlegri skýrslu til félagsmálaráðherra í gær. Árni segir að næsta mál á dagskrá sér að gera grein fyrir tillögunni í ríkisstjórn í næstu viku. Í framhaldi verður kostnaður við Innflytjendaráðið metið og athugað hvort þurfi einhverjar lagabreytingar. Hann vonar að tillögurnar komi til framkvæmda strax á næsta ári. Lagt verður til að innflytjendaráð muni heyra undir félagsmálaráðuneytið, en verði skipað fulltrúum félagsmálaráðuneytis, menntamálaráðuneytis, dómsmálaráðuneytis, heilbrigðisráðuneytis og Sambands sveitafélaga. Eftir nokkrar umræður á þingi tók Árni einnig jákvætt í þá hugmynd að fulltrúi innflytjenda muni sitja í innflytjendaráði. Einar Skúlasons, framkvæmdastjóri Alþjóðahúss, segist lítast vel á hugmyndina við fyrstu heyrn. "Þetta er fyrsta heilsteypta hugmyndin um stefnumörkun stjórnvalda í málaflokknum. Nú bíð ég bara eftir að komi einhverjar krónur til að fyglja þessu eftir." Hann segir boltann nú vera hjá menntamálaráðherra til að gera eitthvað róttækt í íslenskukennslu og að byggja upp fordómafræðslu á öllum fræðslustigum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira