Konum enn mismunað 11. apríl 2005 00:01 Mismunun kvenna á vinnustöðum í Bretlandi er enn við lýði eins og kemur fram í skýrslu ríkisstjórnar Bretlands sem skýrt er frá á fréttasíðu BBC. Margar konur standa frammi fyrir fjöldanum öllum af hindrunum á leiðinni á toppinn. Konur í fullu starfi þéna að meðaltali átján prósentum minna en karlmenn á sama tíma og konur í hlutastarfi þéna fjörutíu prósent meira en hitt kynið. Í kjölfar skýrslunnar mun ríkisstjórnin endurskoða hvort sérstök lög þurfi og láta fara fram launakönnun til þess að kanna hvernig megi bæta stöðu kvenna. Flestar konur vinna láglaunastörf eins og ræstingar, við veisluþjónustu, umönnunarstörf og gjaldkerastörf. Aðeins 32 prósent forstjóra og yfirmanna í Bretlandi eru konur. Gerð skýrslunnar hófst í september á síðasta ári og munu lokaniðurstöður fást í haust. Atvinna Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Mismunun kvenna á vinnustöðum í Bretlandi er enn við lýði eins og kemur fram í skýrslu ríkisstjórnar Bretlands sem skýrt er frá á fréttasíðu BBC. Margar konur standa frammi fyrir fjöldanum öllum af hindrunum á leiðinni á toppinn. Konur í fullu starfi þéna að meðaltali átján prósentum minna en karlmenn á sama tíma og konur í hlutastarfi þéna fjörutíu prósent meira en hitt kynið. Í kjölfar skýrslunnar mun ríkisstjórnin endurskoða hvort sérstök lög þurfi og láta fara fram launakönnun til þess að kanna hvernig megi bæta stöðu kvenna. Flestar konur vinna láglaunastörf eins og ræstingar, við veisluþjónustu, umönnunarstörf og gjaldkerastörf. Aðeins 32 prósent forstjóra og yfirmanna í Bretlandi eru konur. Gerð skýrslunnar hófst í september á síðasta ári og munu lokaniðurstöður fást í haust.
Atvinna Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira