Óljóst um ráðningu fréttastjóra 2. apríl 2005 00:01 Óljóst er hvernig staðið verður að ráðningu nýs fréttastjóra Útvarps eftir að Auðun Georg Ólafsson ákvað að taka ekki starfinu. Auðun mætti til síns fyrsta vinnudags í gærmorgun og fékk heldur óblíðar móttökur. Dagurinn byrjaði illa, það var ekki tekið á móti honum við innganginn og framkvæmdastjóri Sjónvarps skellti dyrum á hann þegar hann kom til fundar á skrifstofu útvarpsstjóra. Svo var tilkynnt að Bogi Ágústsson myndi taka við ritstjórnarlegri ábyrgð fyrir Auðun fyrst um sinn og þannig yrði Auðun í eins konar starfsþjálfun í upphafi ferils síns sem fréttastjóri. Eftir fund með fréttamönnum fjölmenntu þeir á Alþingi þar sem þeir lýstu því yfir að Auðun Georg hefði hótað sér með því að segjast ætla að gera vel við þá sem vildu vera áfram en skilja þá sem treystu sér ekki til að starfa með honum. Þá fór Auðun Georg í viðtal við fréttamann Útvarpsins og varð tvísaga um það hvort hann hefði fundað með formanni útvarpsráðs deginum áður. Rétt fyrir klukkan sex lýsti Auðun Georg því yfir að hann myndi ekki taka starfið. Elín Hirst mun að líkindum fara með ritstjórnarlega ábyrgð á fréttastofu Útvarps á næstunni en Bogi Ágústsson yfirmaður fréttasviðs RÚV var fluttur á sjúkrahús í gær með hjartsláttartruflanir. Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira
Óljóst er hvernig staðið verður að ráðningu nýs fréttastjóra Útvarps eftir að Auðun Georg Ólafsson ákvað að taka ekki starfinu. Auðun mætti til síns fyrsta vinnudags í gærmorgun og fékk heldur óblíðar móttökur. Dagurinn byrjaði illa, það var ekki tekið á móti honum við innganginn og framkvæmdastjóri Sjónvarps skellti dyrum á hann þegar hann kom til fundar á skrifstofu útvarpsstjóra. Svo var tilkynnt að Bogi Ágústsson myndi taka við ritstjórnarlegri ábyrgð fyrir Auðun fyrst um sinn og þannig yrði Auðun í eins konar starfsþjálfun í upphafi ferils síns sem fréttastjóri. Eftir fund með fréttamönnum fjölmenntu þeir á Alþingi þar sem þeir lýstu því yfir að Auðun Georg hefði hótað sér með því að segjast ætla að gera vel við þá sem vildu vera áfram en skilja þá sem treystu sér ekki til að starfa með honum. Þá fór Auðun Georg í viðtal við fréttamann Útvarpsins og varð tvísaga um það hvort hann hefði fundað með formanni útvarpsráðs deginum áður. Rétt fyrir klukkan sex lýsti Auðun Georg því yfir að hann myndi ekki taka starfið. Elín Hirst mun að líkindum fara með ritstjórnarlega ábyrgð á fréttastofu Útvarps á næstunni en Bogi Ágústsson yfirmaður fréttasviðs RÚV var fluttur á sjúkrahús í gær með hjartsláttartruflanir.
Fréttir Innlent Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Fleiri fréttir Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Sjá meira