Minnir á Keilisnes sem góðan kost 1. apríl 2005 00:01 Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að stóriðja á Keilisnesi hafi verið talin besti kostur fyrir næstu stóriðju á Íslandi og svo sé enn. Stjórn félagsins skorar á iðnaðar- og viðskiptaráðherra að beita sér fyrir því að næsta stóriðja á Íslandi verði á Suðurnesjum. Þar hafa farið fram rannsóknir og fjölmargar athuganir á kostum þess að staðsetja hvers konar stórframkvæmdir þar og þær mæli allar með staðsetningu á Suðurnesjum. Yfirlýsingin kemur í kjöfar fréttta af því að mun minni áhugi er fyrir álveri við Eyjafjörð en stjórnvöld höfðu reiknað með. Þetta kom fram í skoðanakönnun sem IMG Gallup gerði fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Þar eru 51,6 prósent hlynnt því að álver rísi í grennd við Akureyri, rúmlega 32 prósent því andvíg og rúm 13 prósent tóku ekki afstöðu. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra kynnti þessar niðurstöður á fjölmennum fundi um stóriðju á Akureyri í gærkvöldi og sagði að niðurstöðurnar kæmu sér á óvart. Þá hefur verið rætt um stóriðju á öðrum stöðum fyrir norðan, við Bakka við Húsavík og á Skollanes í mynni Hjaltadals í Skagafirði. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira
Stjórn Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem minnt er á að stóriðja á Keilisnesi hafi verið talin besti kostur fyrir næstu stóriðju á Íslandi og svo sé enn. Stjórn félagsins skorar á iðnaðar- og viðskiptaráðherra að beita sér fyrir því að næsta stóriðja á Íslandi verði á Suðurnesjum. Þar hafa farið fram rannsóknir og fjölmargar athuganir á kostum þess að staðsetja hvers konar stórframkvæmdir þar og þær mæli allar með staðsetningu á Suðurnesjum. Yfirlýsingin kemur í kjöfar fréttta af því að mun minni áhugi er fyrir álveri við Eyjafjörð en stjórnvöld höfðu reiknað með. Þetta kom fram í skoðanakönnun sem IMG Gallup gerði fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðuneytið. Þar eru 51,6 prósent hlynnt því að álver rísi í grennd við Akureyri, rúmlega 32 prósent því andvíg og rúm 13 prósent tóku ekki afstöðu. Valgerður Sverrisdóttir iðnaðarráðherra kynnti þessar niðurstöður á fjölmennum fundi um stóriðju á Akureyri í gærkvöldi og sagði að niðurstöðurnar kæmu sér á óvart. Þá hefur verið rætt um stóriðju á öðrum stöðum fyrir norðan, við Bakka við Húsavík og á Skollanes í mynni Hjaltadals í Skagafirði.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Strandveiðisjómaður lést Innlent Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði Innlent Unglingsstúlka lést þegar hestur dró hana eftir jörðinni Erlent Fleiri fréttir Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Skjálfti upp á þrjá í Kötlu Fundar með þingflokksformönnum Sjá meira