Bæjarstjóri bíður með brosið 17. mars 2005 00:01 "Ég bíð með brosið þangað til ráðherra tilkynnir þetta formlega á laugardaginn kemur," segir Runólfur Birgisson, bæjarstjóri á Siglufirði. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur boðað til fundar í bænum um helgina þar sem vonir standa til að hann tilkynni hvenær framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hefjist formlega. Gangagerðinni var frestað á sínum tíma vegna ótta við þensluáhrif vegna stóriðjuframkvæmdanna á Austurlandi en ekki þykir lengur hætta á slíku enda aðeins tvö til þrjú ár áður en þeim framkvæmdum lýkur. Héðinsfjarðargöngin eru rúmlega tíu kílómetra löng og eru íbúar svæðisins almennt sammála um nauðsyn slíkra ganga. Runólfur segir fyrir liggja að þó að kostnaður við göngin sé áætlaður sex milljarðar króna þá sé enginn vafi í sínum huga að byggðir norðanlands eflist til mikilla muna með göngum. "Það er óumdeilt í mínum huga að ávinningurinn verður mikill. Þegar liggur fyrir að Siglufjörður og Ólafsfjörður rugli reytum sínum saman hvað varðar stjórnsýslu og ýmislegt annað eftir að göngin eru komin. Þannig sparast strax miklir fjármunir auk þess sem ferðaþjónustan hér ætti að njóta góðs af." Ekki náðist í samgönguráðherra vegna málsins. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira
"Ég bíð með brosið þangað til ráðherra tilkynnir þetta formlega á laugardaginn kemur," segir Runólfur Birgisson, bæjarstjóri á Siglufirði. Sturla Böðvarsson samgönguráðherra hefur boðað til fundar í bænum um helgina þar sem vonir standa til að hann tilkynni hvenær framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng milli Siglufjarðar og Ólafsfjarðar hefjist formlega. Gangagerðinni var frestað á sínum tíma vegna ótta við þensluáhrif vegna stóriðjuframkvæmdanna á Austurlandi en ekki þykir lengur hætta á slíku enda aðeins tvö til þrjú ár áður en þeim framkvæmdum lýkur. Héðinsfjarðargöngin eru rúmlega tíu kílómetra löng og eru íbúar svæðisins almennt sammála um nauðsyn slíkra ganga. Runólfur segir fyrir liggja að þó að kostnaður við göngin sé áætlaður sex milljarðar króna þá sé enginn vafi í sínum huga að byggðir norðanlands eflist til mikilla muna með göngum. "Það er óumdeilt í mínum huga að ávinningurinn verður mikill. Þegar liggur fyrir að Siglufjörður og Ólafsfjörður rugli reytum sínum saman hvað varðar stjórnsýslu og ýmislegt annað eftir að göngin eru komin. Þannig sparast strax miklir fjármunir auk þess sem ferðaþjónustan hér ætti að njóta góðs af." Ekki náðist í samgönguráðherra vegna málsins.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Fleiri fréttir Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ Sjá meira