Um umsækjendurna 15. mars 2005 00:01 Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV. Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira
Skipaður fréttastjóri RÚV: Auðun Georg Ólafsson Fæddur 1970. Menntun: BA í stjórnmálafræði frá HÍ 1994, MA-rannsóknir í stjórnsýslufræðum við lagadeild Tohuku-háskóla í Japan 1997-99, MA í stjórnmálafræði frá Kaupmannahafnarháskóla 2001, auk námskeiðs við Blaðamannaháskóla Norðurlandaráðs. Starfsreynsla: Fréttamaður Stöð2 og Bylgjunni 1993-99, þar af fréttaritari í Kaupmannahöfn 1995-97 og í Japan 1997-99. Starf samhliða námi, fastráðinn hluta af tímabilinu. Almannatengsl hjá KOM 2000, markaðs- og svæðissölustjóri Marel í Asíu frá árinu 2000 með ábyrgð á áætlanagerð, árangursgreiningu, þróun rekstrar- og söluferla. Þeir fimm umsækjendur sem Bogi Ágústsson mælti með: Arnar Páll Hauksson. Fæddur 1954. Menntun: Cand.mag. í landafræði og félagsfræði frá Háskólanum í Ósló 1981, eins árs þverfaglegt nám í umhverfisfræðum við sama skóla og kennararéttindi í félagsfræði- og landafræðifögum í Noregi. Starfsreynsla: Blaðamaður DV 1983-86, fréttamaður á Íslenska útvarpsfélaginu/Bylgjunni 1986-88, fréttamaður og þingfréttamaður útvarps 1988-92, forstöðumaður Ríkisútvarpsins á Akureyri 1992-2000, fréttaritari RÚV í Kaupmannahöfn 2000-2002 og fréttamaður hjá útvarpinu frá hausti 2002. Friðrik Páll Jónsson. Fæddur 1945. Menntun: Licence í heimspeki frá Háskólanum í París 1970, Maitrise í rökfræði frá René Descartes-háskólanum 1972, Licence próf í þjóðhagfræði frá Háskólanum í París 1976, Maitrise-próf í hagfræði frá sama skóla 1977. Starfsreynsla: Fréttamaður á útvarpinu frá 1977, varafréttastjóri frá 1987, fréttamaður RÚV í Kaupmannahöfn 1988-91, umsjónarmaður Spegilsins fá 1999, ýmsar þáttaraðir á Rás 1, fór fyrir nefnd sem lagði til færslu fréttatíma og tilurð Spegilsins, starfandi fréttastjóri frá ágúst síðastliðnum. Hjördís Finnbogadóttir. Fædd 1955. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1985, þriggja mánaða námskeið við Norræna blaðamannaskólann í Árósum 1993, hefur að undanförnu stundað MPA-nám í opinberri stjórnsýslu við HÍ og lokið 42 einingum af 60. Starfsreynsla: Tryggingasali og gjaldkeri hjá Norðlenskri tryggingu 1977-78, gjaldkeri ASÍ 1978-81, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1985 og varafréttastjóri frá desember 2001, upplýsingafulltrúi Norrænu friðargæslunnar á Sri Lanka sumarið 2004. Jóhann Hauksson. Fæddur 1953. Menntun: BA í félagsfræði frá HÍ 1980, framhaldsnám í sama við Háskólann í Lundi 1985-86. Starfsreynsla: Kennsla og deildarstjórn MH 1980-85, ritstjóri hjá KOM 1990-92, dagskrárgerð á Rás 2 1992, fréttamaður hjá útvarpinu 1992-99, forstöðumaður RÚV Austurlandi 1999-2002 og dagskrárstjóri Rásar 2, forstöðumaður RÚV Akureyri og yfirmaður landshlutastöðva frá júní 2002. Unnið við endurskipulagningu landshlutastöðva RÚV frá 1999 og sama vegna Rásar 2. Óðinn Jónsson. Fæddur 1958. Menntun: BA í sagnfræði og íslensku frá HÍ 1983, framhaldsnám í sama 1986 og í stjórnmálafræði 2001-02, diploma í opinberri stjórnsýslu frá HÍ 2004. Starfsreynsla: Ritstjóri Stúdentablaðsins 1982-83, almannatengsl og framkvæmdastjórn á Auglýsingastofu Ólafs Stephensen 1983-86 og á Auglýsingastofu P&Ó 1986, dagskrárgerðarmaður RÚV 1982-86, fréttamaður hjá útvarpinu frá 1987, þar af í Kaupmannahöfn 1994-96, ritstjóri Morgunvaktarinnar frá 2003 og varafréttastjóri frá desember 2001. Ýmis skipulags- og nefndarstörf á vegum RÚV.
Fréttir Innlent Stj.mál Ráðning Auðuns Georgs Mest lesið Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Fellaskóli vann Skrekk Innlent Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Innlent Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Erlent Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Innlent Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Fleiri fréttir Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Fellaskóli vann Skrekk Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Sjá meira