Mikið áfall fyrir Fischer 17. febrúar 2005 00:01 Stuðningsmenn Bobbys Fischers eru sárir og reiðir yfir að allsherjarnefnd Alþingis skuli ekki leggja til að hann fái íslenskan ríkisborgararétt. Sæmundur Pálsson segir að þetta verði mikið áfall fyrir Fischer. Allsherjarnefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla ekki með því að svo stöddu að Bobby Fischer fái ríkisborgararétt á Íslandi. Nefndin vill láta reyna á það með formlegum hætti hvort stjórnvöld í Japan taki mark á dvalarleyfi Fischers á Íslandi og íslenskum ferðaskilríkjum. Þau skilríki hafa ekki enn verið gefin út en Guðrún Ögmundsdóttir, sem á sæti í allsherjarnefndinni, telur rétt að stuðningshópur Fischers biðji um að fá skilríkin og staðfestingu á dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun sem hefur samþykkt að gefa það út. Stuðningsmenn Fischers segjast hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá þess pappíra en það hafi ekki tekist. Og stuðningsmennirnir segjast hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með að hann skuli ekki fá ríkisborgararétt strax. Sæmundur Pálsson er mikill vinur Fischers. Hann sagðist ekki hafa rætt við hann eftir þessa niðurstöðu allsherjarnefndar en kvíðir því að vini hans verði brugðið, m.a. vegna þess að hann hafi verið langt niðri upp á síðkastið vegna höfuðverkjar og svima. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan Fischer var hnepptur í varðhald í Japan. Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira
Stuðningsmenn Bobbys Fischers eru sárir og reiðir yfir að allsherjarnefnd Alþingis skuli ekki leggja til að hann fái íslenskan ríkisborgararétt. Sæmundur Pálsson segir að þetta verði mikið áfall fyrir Fischer. Allsherjarnefnd Alþingis ákvað í morgun að mæla ekki með því að svo stöddu að Bobby Fischer fái ríkisborgararétt á Íslandi. Nefndin vill láta reyna á það með formlegum hætti hvort stjórnvöld í Japan taki mark á dvalarleyfi Fischers á Íslandi og íslenskum ferðaskilríkjum. Þau skilríki hafa ekki enn verið gefin út en Guðrún Ögmundsdóttir, sem á sæti í allsherjarnefndinni, telur rétt að stuðningshópur Fischers biðji um að fá skilríkin og staðfestingu á dvalarleyfi hjá Útlendingastofnun sem hefur samþykkt að gefa það út. Stuðningsmenn Fischers segjast hafa gert ítrekaðar tilraunir til að fá þess pappíra en það hafi ekki tekist. Og stuðningsmennirnir segjast hafa orðið fyrir sárum vonbrigðum með að hann skuli ekki fá ríkisborgararétt strax. Sæmundur Pálsson er mikill vinur Fischers. Hann sagðist ekki hafa rætt við hann eftir þessa niðurstöðu allsherjarnefndar en kvíðir því að vini hans verði brugðið, m.a. vegna þess að hann hafi verið langt niðri upp á síðkastið vegna höfuðverkjar og svima. Nú eru liðnir tæpir átta mánuðir síðan Fischer var hnepptur í varðhald í Japan.
Bobby Fischer Fréttir Innlent Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Fleiri fréttir Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Sjá meira