Játaði fimm vopnuð rán 11. febrúar 2005 00:01 35 ára gamall maður hefur játað að hafa framið fimm vopnuð rán í Reykjavík á fjórum dögum. Hann var nú síðdegis úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Síðasta ránið var framið síðdegis í gær í leikfangaverslunni Leikbæ í Mjódd. Hálftíma áður hafði samskonar rán verið framið í bókaverslun í Grafarvogi. Lýsingar bentu til þess að sami maður væri á ferð en hann hafði ruðst inn í búðirnar með grímu á höfði og vopnaður riffli, hótað starfsfólki og hrifsað reiðufé úr afgreiðslukössum. Í gærkvöldi sá lögreglan grunsamlega mann við verslanamiðstöðina Suðurver. Við leit í bíl hans fundust hlutir sem bendluðu hann sterklega við glæpina, og var hann handtekinn í kjölfarið. Þar voru meðal annars riffill, eldhúshnífur og svört gríma. Við athugun reyndist þetta vera loftriffill en grímuna hafði maðurinn gert með því að klippa göt á húfu. Einnig fannst klaufhamar sem maðurinn er talinn hafa notað í ránsferðum sínum. Þá fundust 60 til 70 þúsund krónur í reiðufé á manninum og reyndist þar vera kominn hluti af ránsfengnum. Við yfirheyrslur hefur maðurinn nú játað fimm rán á síðustu fjórum dögum og kveðst hann hafa verið einn að verki. Hann á ekki sakaferil að baki svo vitað sé. Að kröfu lögreglunnar í Reykjavík var maðurinn nú síðdegis úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. febrúar. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira
35 ára gamall maður hefur játað að hafa framið fimm vopnuð rán í Reykjavík á fjórum dögum. Hann var nú síðdegis úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald. Síðasta ránið var framið síðdegis í gær í leikfangaverslunni Leikbæ í Mjódd. Hálftíma áður hafði samskonar rán verið framið í bókaverslun í Grafarvogi. Lýsingar bentu til þess að sami maður væri á ferð en hann hafði ruðst inn í búðirnar með grímu á höfði og vopnaður riffli, hótað starfsfólki og hrifsað reiðufé úr afgreiðslukössum. Í gærkvöldi sá lögreglan grunsamlega mann við verslanamiðstöðina Suðurver. Við leit í bíl hans fundust hlutir sem bendluðu hann sterklega við glæpina, og var hann handtekinn í kjölfarið. Þar voru meðal annars riffill, eldhúshnífur og svört gríma. Við athugun reyndist þetta vera loftriffill en grímuna hafði maðurinn gert með því að klippa göt á húfu. Einnig fannst klaufhamar sem maðurinn er talinn hafa notað í ránsferðum sínum. Þá fundust 60 til 70 þúsund krónur í reiðufé á manninum og reyndist þar vera kominn hluti af ránsfengnum. Við yfirheyrslur hefur maðurinn nú játað fimm rán á síðustu fjórum dögum og kveðst hann hafa verið einn að verki. Hann á ekki sakaferil að baki svo vitað sé. Að kröfu lögreglunnar í Reykjavík var maðurinn nú síðdegis úrskurðaður í gæsluvarðhald til 18. febrúar.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Það bjó enginn í húsinu“ Innlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Fleiri fréttir Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Sjá meira