Eru flokkarnir að líða undir lok? 23. janúar 2005 00:01 Það er stundum haft fyrir satt að á þessum síðustu (og verstu?) tímum hnattvæðingar hafi heimurinn aldrei verið minni. Samfara því má líka halda því fram að raddir heimsins hafi aldrei verið fleiri. Fyrir 200 árum eða svo myndaðist grunnur að þeim lýðræðisríkjum sem eru hvað algengust á Vesturlöndum í dag. Í því fyrirkomulagi gat einstaklingurinn fundið pólitískri þátttökuþörf sinni farveg í fjöldaflokkunum og treyst á að hagsmunir fjöldans sem hann tilheyrði væru hagsmunir sínir. Undanfarna áratugi hefur þetta breyst og má meðal annars merkja af því að félagatala flestra lýðræðisflokka hefur hrunið. Stjórnmálaflokkar og menn eru tortryggðir og grunaðir um græsku. Nýleg könnum Gallup sýnir til dæmis að þetta er reyndin á Íslandi og rímar ágætlega við önnur vestræn tíki. Á hinn bóginn virðast grasrótarsamtök, sem setja oft eitt hagsmunamál á oddinn, átt gott með að virkja almenning. Ýmis náttúruverndarsamtök og andstæðingar Íraksstríðsins eru gott um dæmi um slíkar hreyfingar. Í ljósi þessa er ekki ólvarlegt að álykta að vestrænum stjórnmálaflokkum hefur ekki tekist að endurnýja sig og aðlaga breyttum tímum. Pennastrik á pappísrssnifsi á fjögurra ára fresti virðist fátæklegur tjáningarmáti og í stjórnmálaumræðunni mikið spurt hvernig hægt sé að auka þátttökulýðræði. Þessi þróun hefur ekki farið fram hjá Íslandi, til dæmis er sú ósk Halldórs Ásgrímssonar um að endurskoðun stjórnarskráin verði endurskoðuð af samfélaginu í heild en ekki bara ráðherrum, þingmönnum og nefndum. Í tilefni þessa gefst kostur til að fara lengra með umræðuna og stjórnmálaflokkar mættu spyrja sig hvað þeir geta gert til að auka áhuga almennings á þátttöku í pólitísku starfi. Kannanir sýna að fólk treystir stjórnmálamönnum betur en flokkum; það fái á tilfinninguna þeir séu í betri tengslum við kjósendur sínar og finnst betra að geta gert einstakling ábyrgan fyrir gjörðum sínum flokksmáskínuna? Sú umræða að það eigi að kjósa fólk en ekki flokka er svo sem ekki ný af nálinni, en eru aðrir valkostir í stöðunni? Flestir stjórnmálaflokkar flokkar notast við sérstakar valnefndir eða lokuð prófkjör til að vekja frambjóðendur sína. Opin prófkjör hafa tíðkast á Íslandi þau virðast vera á undanhaldi því við þau eru iðulega tengdir neikvæðir þættir á borð við smölun. Sú spurning vaknar hins vegar upp hvort opnu prófkjörin séu líklegri til að virkja einstaklinga í pólitísku starfi? Áður fyrr mótuðust pólitískar skoðanir oftar en ekki af samfélagsstöðu viðkomandi eða þær gengu hugsanlega í arf. Í dag, þegar félagslegur fjölbreytileiki hefur sjálfsagt aldrei verið meiri, eru margir sem ekki geta hugsað sér að binda trúss sitt við einn sérstakan stjórnmálaflokk til langs tíma (nema þeir ætli sér ef til vill frama innan hans). Er það ekki eðlileg krafa nútímans að almenningur fái að velja sér hugsanlega framtíðarleiðtoga sína án þess að grafa sig í garði einstakra flokka?Önnur hugmynd er sú að fulltrúar flokkanna fái meira svigrúm til athafna en tíðkast. Almenningur sé orðinn leiður á þeim sem “spila með með liðinu” og vill fólk sem fylgir sannfæringu sinni þó hún gangi hugsanlega gegn skoðun flokksforystunnar. Önnur algeng gagnrýni á stjórnmálaflokka er að á milli þeirra og almennings hafi myndast víð gjá; flokkarnir hafi færst nær ríkinu og fjarlægst samfélagið. Stjórnmálaflokkar 21. aldar standa frammi fyrir því að þurfa að brúa þetta bil. Netið er oftar en ekki nefnt sem heppilegur vettvangur fyrir gagnkvæmar umræður þingmanna og almennings, enda hafa margir stjórnmálamenn tekið netið í sína þjónustu. Hvað Ísland varðar verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála í enduskoðun stjórnarskrárinnar; hvort stjórnmálflokkar og ekki síst almenningur sjái tækifærið í að endurnýja lýðræðisfyrirkomulag okkar í heild sinni. Það er nauðsynlegt að það gerist ef hugmyndin um fulltrúalýðræði á ekki að verða nafnið tómt. Bergsteinn Sigurðsson Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Gestapennar Í brennidepli Mest lesið Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson Skoðun Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun Styrkjum stöðu leigjenda Kristján Þórður Snæbjarnarson Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Skapandi menntun skilar raunverulegum árangri Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Sex ára sáttmáli Davíð Þorláksson skrifar Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar Skoðun Stjórnendur sem mega ekki stjórna Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Stokkhólmseinkenni sem við ættum að forðast Aðalsteinn Júlíus Magnússon skrifar Skoðun Eflum iðnlöggjöfina og stöðvum brotin Hilmar Harðarson skrifar Skoðun Pjattkratar taka til Þorsteinn Sæmundsson skrifar Skoðun Sumt er bara ekki hægt að rökræða Ása Lind Finnbogadóttir skrifar Skoðun Vaxtamunarviðskipti láta aftur á sér kræla Jökull Sólberg Auðunsson skrifar Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Græðgin í forgrunni Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Greiningar eða lausnir – hvort vegur þyngra? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Sterk staða Hafnarfjarðar Orri Björnsson skrifar Skoðun Bless bless jafnlaunavottun Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Miðstýrt skólakerfi eða fjölbreytni með samræmdu gæðamati? Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Heiðursgestur Viðreisnar vill heimsveldi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Veðmál barna – hættulegur leikur sem hægt er að stöðva Jóhann Steinar Ingimundarson skrifar Skoðun Allt leikur í umburðarlyndi – eða hvað? Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Lyfjafræðingar - traustur stuðningur í flóknum heimi Sigurbjörg Sæunn Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þvílíkt „plan“ fyrir íslensk heimili Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Ísland og móðurplanta með erindi Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Háttvirta nýja þingkonan, María Rut Kristinsdóttir Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðadagur krabbameinsrannsókna – eitthvað sem mig varðar? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Villa um fyrir bæjarbúum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Olíufyrirtækin vissu Guðni Freyr Öfjörð skrifar Sjá meira
Það er stundum haft fyrir satt að á þessum síðustu (og verstu?) tímum hnattvæðingar hafi heimurinn aldrei verið minni. Samfara því má líka halda því fram að raddir heimsins hafi aldrei verið fleiri. Fyrir 200 árum eða svo myndaðist grunnur að þeim lýðræðisríkjum sem eru hvað algengust á Vesturlöndum í dag. Í því fyrirkomulagi gat einstaklingurinn fundið pólitískri þátttökuþörf sinni farveg í fjöldaflokkunum og treyst á að hagsmunir fjöldans sem hann tilheyrði væru hagsmunir sínir. Undanfarna áratugi hefur þetta breyst og má meðal annars merkja af því að félagatala flestra lýðræðisflokka hefur hrunið. Stjórnmálaflokkar og menn eru tortryggðir og grunaðir um græsku. Nýleg könnum Gallup sýnir til dæmis að þetta er reyndin á Íslandi og rímar ágætlega við önnur vestræn tíki. Á hinn bóginn virðast grasrótarsamtök, sem setja oft eitt hagsmunamál á oddinn, átt gott með að virkja almenning. Ýmis náttúruverndarsamtök og andstæðingar Íraksstríðsins eru gott um dæmi um slíkar hreyfingar. Í ljósi þessa er ekki ólvarlegt að álykta að vestrænum stjórnmálaflokkum hefur ekki tekist að endurnýja sig og aðlaga breyttum tímum. Pennastrik á pappísrssnifsi á fjögurra ára fresti virðist fátæklegur tjáningarmáti og í stjórnmálaumræðunni mikið spurt hvernig hægt sé að auka þátttökulýðræði. Þessi þróun hefur ekki farið fram hjá Íslandi, til dæmis er sú ósk Halldórs Ásgrímssonar um að endurskoðun stjórnarskráin verði endurskoðuð af samfélaginu í heild en ekki bara ráðherrum, þingmönnum og nefndum. Í tilefni þessa gefst kostur til að fara lengra með umræðuna og stjórnmálaflokkar mættu spyrja sig hvað þeir geta gert til að auka áhuga almennings á þátttöku í pólitísku starfi. Kannanir sýna að fólk treystir stjórnmálamönnum betur en flokkum; það fái á tilfinninguna þeir séu í betri tengslum við kjósendur sínar og finnst betra að geta gert einstakling ábyrgan fyrir gjörðum sínum flokksmáskínuna? Sú umræða að það eigi að kjósa fólk en ekki flokka er svo sem ekki ný af nálinni, en eru aðrir valkostir í stöðunni? Flestir stjórnmálaflokkar flokkar notast við sérstakar valnefndir eða lokuð prófkjör til að vekja frambjóðendur sína. Opin prófkjör hafa tíðkast á Íslandi þau virðast vera á undanhaldi því við þau eru iðulega tengdir neikvæðir þættir á borð við smölun. Sú spurning vaknar hins vegar upp hvort opnu prófkjörin séu líklegri til að virkja einstaklinga í pólitísku starfi? Áður fyrr mótuðust pólitískar skoðanir oftar en ekki af samfélagsstöðu viðkomandi eða þær gengu hugsanlega í arf. Í dag, þegar félagslegur fjölbreytileiki hefur sjálfsagt aldrei verið meiri, eru margir sem ekki geta hugsað sér að binda trúss sitt við einn sérstakan stjórnmálaflokk til langs tíma (nema þeir ætli sér ef til vill frama innan hans). Er það ekki eðlileg krafa nútímans að almenningur fái að velja sér hugsanlega framtíðarleiðtoga sína án þess að grafa sig í garði einstakra flokka?Önnur hugmynd er sú að fulltrúar flokkanna fái meira svigrúm til athafna en tíðkast. Almenningur sé orðinn leiður á þeim sem “spila með með liðinu” og vill fólk sem fylgir sannfæringu sinni þó hún gangi hugsanlega gegn skoðun flokksforystunnar. Önnur algeng gagnrýni á stjórnmálaflokka er að á milli þeirra og almennings hafi myndast víð gjá; flokkarnir hafi færst nær ríkinu og fjarlægst samfélagið. Stjórnmálaflokkar 21. aldar standa frammi fyrir því að þurfa að brúa þetta bil. Netið er oftar en ekki nefnt sem heppilegur vettvangur fyrir gagnkvæmar umræður þingmanna og almennings, enda hafa margir stjórnmálamenn tekið netið í sína þjónustu. Hvað Ísland varðar verður forvitnilegt að fylgjast með framvindu mála í enduskoðun stjórnarskrárinnar; hvort stjórnmálflokkar og ekki síst almenningur sjái tækifærið í að endurnýja lýðræðisfyrirkomulag okkar í heild sinni. Það er nauðsynlegt að það gerist ef hugmyndin um fulltrúalýðræði á ekki að verða nafnið tómt. Bergsteinn Sigurðsson
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun
Skoðun Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir skrifar
Skoðun Áskorun til ríkisstjórnarinnar: Innleiðum birgðaskyldu á eldsneyti Halla Hrund Logadóttir skrifar
Skoðun Rétt skal vera rétt um gatnamót við Höfðabakka og Bæjarháls Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir skrifar
Skoðun Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir skrifar
Skoðun NATO riðar til falls en hvað þýðir það fyrir skilnaðarbarnið Ísland? Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar
Skoðun Af hverju ættum við að stunda geðrækt, rétt eins og líkamsrækt? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar
Framtíðarskipulag Keldnalands er ekki útópía – og þaðan af síður dystópía Birkir Ingibjartsson Skoðun
Af hverju kynjafræði? Og hvaða greinar hafa fengið svipaðar mótbárur í gegnum tíðina? Guðrún Elísa Friðbjargardóttir Sævarsdóttir Skoðun
Háskólasamfélagið geri skyldu sína strax, stjórnvöld hafa brugðist Auður Magndís Auðardóttir,Elí Hörpu og Önundar,Eyrún Ólöf Sigurðardóttir,Helga Ögmundardóttir,Íris Ellenberger,Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir,Katrín Pálmad. Þorgerðardóttir Skoðun
Þúsundir kusu Sönnu Anna Bentína Hermansen Einarsdóttir,Ármann Hákon Gunnarsson,Baldvin Björgvinsson,Brynja Guðnadóttir,Haraldur Ingi Haraldsson,Jón Hallur Haraldsson,Kolbrún Erna Pétursdóttir,Ólafur H. Ólafsson,Rakel Hildardóttir,Sigrún Jónsdóttir Skoðun