Óskar eftir skýringum sýslumanns 21. janúar 2005 00:01 Mynd/Vísir Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir að óskað hafi verið eftir skýringum frá sýslumanninum í Vestmannaeyjum vegna frétta um að kæra fyrir líkamsárás hafi verið fyrnd þegar loks var ákært í málinu. Ríkissaksóknari hefur lögum samkvæmt eftirlit með ákæruvaldinu. Komi fram ábendingar eða athugasemdir um að menn hafi ekki farið vel með vald sitt gerir hann athugasemdir við starf viðkomandi lögreglustjóra. Hann hefur hins vegar ekki rétt til að áminna menn í slíkum tilfellum. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður í Vestmannaeyjum, sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni vegna Hildar Sigurðardóttur, konu úr Vestmanneyjum sem bjó við ofbeldi af hálfu eiginmanns síns og sagði sögu sína á Stöð 2. Hann sagði að lögreglan hefði oft haft afskipti af málum Hildar og fyrrverandi eiginmanns hennar og gert allt sem hægt var til að tryggja öryggi hennar. Farið hafi verið fram á nálgunarbann á manninn snemma árs 2003, sem gilti í fimm mánuði. Maðurinn braut hins vegar nálgunarbannið og var ákærður og dæmdur fyrir það ásamt nokkrum öðrum brotum. Þá kom í ljós að ein kæran fyrir líkamsárás var fyrnd. Bogi Nilsson segir að ef fram komi ábendingar eða kvartanir í tilfellum sem þessum sé málið kannað en það hafi ekki verið í þessu tilfelli. Þegar embættinu hafi borist upplýsingar um málið hafi saksóknari frá embættinu rætt við sýslumanninn og leitað skýringa. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira
Bogi Nilsson ríkissaksóknari segir að óskað hafi verið eftir skýringum frá sýslumanninum í Vestmannaeyjum vegna frétta um að kæra fyrir líkamsárás hafi verið fyrnd þegar loks var ákært í málinu. Ríkissaksóknari hefur lögum samkvæmt eftirlit með ákæruvaldinu. Komi fram ábendingar eða athugasemdir um að menn hafi ekki farið vel með vald sitt gerir hann athugasemdir við starf viðkomandi lögreglustjóra. Hann hefur hins vegar ekki rétt til að áminna menn í slíkum tilfellum. Karl Gauti Hjaltason, sýslumaður í Vestmannaeyjum, sendi frá sér yfirlýsingu í vikunni vegna Hildar Sigurðardóttur, konu úr Vestmanneyjum sem bjó við ofbeldi af hálfu eiginmanns síns og sagði sögu sína á Stöð 2. Hann sagði að lögreglan hefði oft haft afskipti af málum Hildar og fyrrverandi eiginmanns hennar og gert allt sem hægt var til að tryggja öryggi hennar. Farið hafi verið fram á nálgunarbann á manninn snemma árs 2003, sem gilti í fimm mánuði. Maðurinn braut hins vegar nálgunarbannið og var ákærður og dæmdur fyrir það ásamt nokkrum öðrum brotum. Þá kom í ljós að ein kæran fyrir líkamsárás var fyrnd. Bogi Nilsson segir að ef fram komi ábendingar eða kvartanir í tilfellum sem þessum sé málið kannað en það hafi ekki verið í þessu tilfelli. Þegar embættinu hafi borist upplýsingar um málið hafi saksóknari frá embættinu rætt við sýslumanninn og leitað skýringa.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Óskar eftir fundi með Apple Innlent Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Innlent Dóra Björt hætt við formannsframboðið Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent Fleiri fréttir Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Símar í grunnskólum og brottfararstöðvar á herðum nefnda Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Nýtt fyrirtæki í Grindavík með 24 starfsmenn Ofbeldi sem söluvara undirstriki mikilvægi samstarfs þvert á landamæri Willum íhugar formannsframboð Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum „Þessi mál hafa verið ólestri í alltof, alltof langan tíma“ Óttast hvað þurfi að gerast til að gangbrautin verði löguð Glæpahópar horfa til íslenskra barna og ofbeldisverk til sölu Fresta skurðaðgerðum vegna inflúensufaraldurs Íslensk stjórnvöld viðurkenndu brot „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Skjálftum fækkar og kvikan hægir á sér Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Sjá meira