Stjórnmálaflokkar spilltastir 9. desember 2004 00:01 Íslenskir stjórnmálaflokkar eru spilltustu stofnanir íslenska samfélagsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar könnunar. Stjórnmálaflokkar eru taldir spilltasta aflið í sex af hverjum tíu löndum sem þátt tóku í könnuninni. Hér á landi er viðskiptalífið talið næstspilltasti geiri samfélagsins og fjölmiðlar eru í þriðja sæti. Íslenskur almenningur telur stjórnmálaflokka vera spilltasta afl íslenska samfélagsins. Þar á eftir kemur viðskiptalífið og fjölmiðlar eru þriðji spilltasti geirinn. Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar könnunar sem Gallup framkvæmdi í sumar fyrir alþjóðastofnunina Transparency International sem hefur það að höfuðmarkmiði að berjast gegn spillingu. Almenningur í 62 löndum gaf stofnunum samfélagsins einkunn á bilinu 1-5 og í 36 löndum, eða tæplega 60 prósentum ríkja, telur almenningur að spilltasta afl samfélagsins séu stjórnmálaflokkar. Í fréttatilkynningu frá stofnuninni segir að stjórnmálaflokkar séu þjálfunarbúðir fyrir þjóðarleiðtoga framtíðarinnar og löggjafa framtíðarinnar. Því sé afar mikilvægt að það sé bundið í lög að fjármál stjórnmálaflokka séu gerð gagnsæ og opinber og að stjórnmálaflokkar upplýsi um öll framlög sem þeim berist. Þessu hefur verið afar ábótavant í starfi íslenskra stjórnmálaflokka um áratugaskeið. Þrjú prósent Íslendinga kannast við að hafa greitt mútur á síðustu tólf mánuðum. Það er lítið miðað við að meðaltalið er tíu prósent þjóðar, en mikið í samanburði við nágrannaríki okkar, en þar trjóna Íslendingar efstir ásamt Finnum og Norðmönnum. Rúm 40 prósent Íslendinga telur að spilling muni aukast á næstu þremur árum en einungis sjö prósent telja að það dragi úr spillingu. Flestir, eða 45 prósent, telja spillingu haldast óbreytta, en sex prósent gáfu ekkert svar við þessu. Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Íslenskir stjórnmálaflokkar eru spilltustu stofnanir íslenska samfélagsins. Þetta eru niðurstöður nýrrar alþjóðlegrar könnunar. Stjórnmálaflokkar eru taldir spilltasta aflið í sex af hverjum tíu löndum sem þátt tóku í könnuninni. Hér á landi er viðskiptalífið talið næstspilltasti geiri samfélagsins og fjölmiðlar eru í þriðja sæti. Íslenskur almenningur telur stjórnmálaflokka vera spilltasta afl íslenska samfélagsins. Þar á eftir kemur viðskiptalífið og fjölmiðlar eru þriðji spilltasti geirinn. Þetta eru niðurstöður alþjóðlegrar könnunar sem Gallup framkvæmdi í sumar fyrir alþjóðastofnunina Transparency International sem hefur það að höfuðmarkmiði að berjast gegn spillingu. Almenningur í 62 löndum gaf stofnunum samfélagsins einkunn á bilinu 1-5 og í 36 löndum, eða tæplega 60 prósentum ríkja, telur almenningur að spilltasta afl samfélagsins séu stjórnmálaflokkar. Í fréttatilkynningu frá stofnuninni segir að stjórnmálaflokkar séu þjálfunarbúðir fyrir þjóðarleiðtoga framtíðarinnar og löggjafa framtíðarinnar. Því sé afar mikilvægt að það sé bundið í lög að fjármál stjórnmálaflokka séu gerð gagnsæ og opinber og að stjórnmálaflokkar upplýsi um öll framlög sem þeim berist. Þessu hefur verið afar ábótavant í starfi íslenskra stjórnmálaflokka um áratugaskeið. Þrjú prósent Íslendinga kannast við að hafa greitt mútur á síðustu tólf mánuðum. Það er lítið miðað við að meðaltalið er tíu prósent þjóðar, en mikið í samanburði við nágrannaríki okkar, en þar trjóna Íslendingar efstir ásamt Finnum og Norðmönnum. Rúm 40 prósent Íslendinga telur að spilling muni aukast á næstu þremur árum en einungis sjö prósent telja að það dragi úr spillingu. Flestir, eða 45 prósent, telja spillingu haldast óbreytta, en sex prósent gáfu ekkert svar við þessu.
Alþingi Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira