Vísir næststærstur - kippt fyrirvaralaust út úr samræmdri mælingu 29. nóvember 2004 00:01 Vísir.is er nú næststærsta vefsvæði landsins,samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Gildir þar einu hvort miðað er við notendur, innlit eða fjölda flettinga. Rúmlega 128 þúsund notendur heimsóttu Vísi í liðinni viku, lítið eitt færri en í vikunni þar á undan sem var metvika. Modernus sem annast vefmælinguna, kippti einhverra hluta vegna Vísi út úr lista sem birtur er vikulega yfir aðsókn stærstu vefja landsins. Listinn er birtur á hverjum mánudegi um hádegisbil og hafa hvorki tilkynning né skýringar borist frá Modernus um hverju þetta sætir. Vísir sér því ástæðu til að birta tölur sem fengnar eru með samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku heimsóttu 128.138 notendur Vísi, Innlitin mældust 602.259 og flettingar eða skoðaðar síður á vefnum mældust 5.580.064 í liðinni viku. Vefur Morgunblaðsins er á toppi lista samræmdrar vefmælingar, Vísir er í öðru sæti og hugi er í því þriðja, tölvert á eftir Vísi. Samræmd vefmæling - vika 48 (22.11.2004 - 28.11.2004)Vefur:Notendur:Innlit:Flettingar:1. mbl.is160.6181.137.2495.825.1582. Vísir.is128.138602.2595.580.0643. hugi.is112.988222.4041.289.5784. leit.is93.745388.0661.542.6995. eve-online.com82.902347.6653.736.400 Vísir bíður þess að forráðamenn Modernuss sjái ástæðu til að kynna aðstandendum Vísis hverjar ástæður liggja að baki svo róttækri ákvörðun. Ákvörðun Modernuss sætir furðu og eru fá ef nokkur dæmi um að vef hafi verið kippt út af lista samræmdrar vefmælingar, án þess að viðkomandi hafi að minnsta kosti verið gert viðvart. Innlent Lífið Menning Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Sjá meira
Vísir.is er nú næststærsta vefsvæði landsins,samkvæmt samræmdri vefmælingu Modernuss. Gildir þar einu hvort miðað er við notendur, innlit eða fjölda flettinga. Rúmlega 128 þúsund notendur heimsóttu Vísi í liðinni viku, lítið eitt færri en í vikunni þar á undan sem var metvika. Modernus sem annast vefmælinguna, kippti einhverra hluta vegna Vísi út úr lista sem birtur er vikulega yfir aðsókn stærstu vefja landsins. Listinn er birtur á hverjum mánudegi um hádegisbil og hafa hvorki tilkynning né skýringar borist frá Modernus um hverju þetta sætir. Vísir sér því ástæðu til að birta tölur sem fengnar eru með samræmdri vefmælingu Modernuss. Í liðinni viku heimsóttu 128.138 notendur Vísi, Innlitin mældust 602.259 og flettingar eða skoðaðar síður á vefnum mældust 5.580.064 í liðinni viku. Vefur Morgunblaðsins er á toppi lista samræmdrar vefmælingar, Vísir er í öðru sæti og hugi er í því þriðja, tölvert á eftir Vísi. Samræmd vefmæling - vika 48 (22.11.2004 - 28.11.2004)Vefur:Notendur:Innlit:Flettingar:1. mbl.is160.6181.137.2495.825.1582. Vísir.is128.138602.2595.580.0643. hugi.is112.988222.4041.289.5784. leit.is93.745388.0661.542.6995. eve-online.com82.902347.6653.736.400 Vísir bíður þess að forráðamenn Modernuss sjái ástæðu til að kynna aðstandendum Vísis hverjar ástæður liggja að baki svo róttækri ákvörðun. Ákvörðun Modernuss sætir furðu og eru fá ef nokkur dæmi um að vef hafi verið kippt út af lista samræmdrar vefmælingar, án þess að viðkomandi hafi að minnsta kosti verið gert viðvart.
Innlent Lífið Menning Tækni Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Innlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent Fleiri fréttir Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Alltaf til í slaginn en vonar að samningar haldi Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Sjá meira