Skuldir heimila að hættumörkum 19. nóvember 2004 00:01 "Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma." Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira
"Þarna virðist vera á ferðinni að einhverjum hluta neyslulán, sem fólk virðist lenda í erfiðleikum með," sagði hún. "Skuldsetning virðist vera mjög mikil og fólk virðist í vaxandi mæli skuldsetja sig meira heldur en greiðslugetan leyfir." Í svari Björns Bjarnasonar dómsmálaráðherra við fyrirspurn hennar kom fram, að fjöldi árangurslausra fjárnáma hjá einstaklingum á árunum 2001 til 15. október 2004 var 17.336. Heildarupphæð þessara fjárnáma hjá einstaklingum á tæpum fjórum árum nam 42 milljörðum króna, en 19 milljörðum hjá fyrirtækjum. Samtals nánu kröfurnar því 61 milljarði króna. Stærsti kröfuhafinn var ríkissjóður með kröfur upp á 22 milljarða. Næstir komu bankar og aðrar lánastofnanir með 11 milljarða. Loks komu kröfur einkaaðila og opinberra. Ég tel, að ríkisvaldið aðilar. Af þessum 42 milljarða kröfum sem féllu á einstaklinga áttu karlar 85 prósent eða 35 milljarða en konur rúma sex milljarða. "Það veldur áhyggjum að fólk yngra en 20 ára er að einhverjum mæli í þessum hópi," sagði Jóhanna. "Þá finnst mér athyglisvert hvernig skiptingin er á milli kynja hvað varðar árangurslaus fjárnám. Í einhverjum mæli eru karlmenn kannski fremur skrifaðir fyrir skuldunum á heimilunum heldur en konur. En ég hygg að þetta lýsi einnig því að konur fara varlegar í fjármálin og séu ef til vill hagsýnni, skoði betur stöðuna og taki minni áhættu. Jóhanna sagði það sitt álit að ríkisvaldið ætti að leita skýringu á þeim vanda sem uppi væri varðandi árangurslaus fjárnám, þar sem þau færu vaxandi, bæði að fjölda og fjárhæðum. "Þessi þróun hringir bjöllum um að ákveðin hætta sé á ferðum hjá heimilunum, auk þess sem hún gæti borið með sér ákveðna hættu á þenslu og verðbólgu. Þetta sýnir að við þurfum að grípa til úrræða varðandi þann fjölda sem er í þessari stöðu. Við þurfum að koma á greiðsluaðlögun, þar sem samið er við lánardrottna og fólki gert að lifa eftir ákveðnum áætlunum í tiltekinn tíma."
Fréttir Innlent Ríkisstjórn Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Fleiri fréttir Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Sjá meira